Ellefu ára með skilti á Yankees-vellinum en nú með stærsta samninginn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. desember 2019 13:30 Cole á blaðamannafundinum í gær með skiltið góða. vísir/getty Kastarinn Gerritt Cole skrifaði undir ótrúlegan samning við NY Yankees í gær og á blaðamannafundinum mætti hann með frægt skilti sem hann hélt á sem stuðningsmaður liðsins aðeins elleu ára gamall. Á skiltinu stendur „Stuðningsmaður Yankees í dag, á morgun, að eilífu.“ Draumar rætast því 18 árum síðar er hann orðinn leikmaður Yankees og fær 324 milljónir dollara fyrir níu ára samning. Það er stærsti samningur í sögu MLB-deildarinnar. Foreldrar hans hentu aldrei skiltinu góða og grófu það upp á dögunum. Er það fannst kom aldrei annað til greina en að mæta með það á blaðamannafundinn. Nov. 3, 2001: 11-year-old Yankee fan holds sign at Game Six of the 2001 World Series. 18 years, 1 month and 15 days later: That Yankee fan takes sign to his press conference, to announce his 9-year, $324M deal with the team. pic.twitter.com/PUOyMIYyTu— Darren Rovell (@darrenrovell) December 18, 2019 Cole hefði getað farið til Yankees árið 2008 er hann var valinn af liðinu númer 28 í nýliðavalinu. Hann hafnaði því þá og fór í UCLA-háskólann. Þremur árum síðar var hann valinn númer eitt í nýliðavalinu af Pittsburgh. „Það hefur alltaf verið minn draumur að spila fyrir Yankees og ég fékk annað tækifæri,“ sagði Cole á blaðamannafundinum í gær. „Ég er hér. Ég hef alltaf verið hér.“ Hafnabolti Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic Sjá meira
Kastarinn Gerritt Cole skrifaði undir ótrúlegan samning við NY Yankees í gær og á blaðamannafundinum mætti hann með frægt skilti sem hann hélt á sem stuðningsmaður liðsins aðeins elleu ára gamall. Á skiltinu stendur „Stuðningsmaður Yankees í dag, á morgun, að eilífu.“ Draumar rætast því 18 árum síðar er hann orðinn leikmaður Yankees og fær 324 milljónir dollara fyrir níu ára samning. Það er stærsti samningur í sögu MLB-deildarinnar. Foreldrar hans hentu aldrei skiltinu góða og grófu það upp á dögunum. Er það fannst kom aldrei annað til greina en að mæta með það á blaðamannafundinn. Nov. 3, 2001: 11-year-old Yankee fan holds sign at Game Six of the 2001 World Series. 18 years, 1 month and 15 days later: That Yankee fan takes sign to his press conference, to announce his 9-year, $324M deal with the team. pic.twitter.com/PUOyMIYyTu— Darren Rovell (@darrenrovell) December 18, 2019 Cole hefði getað farið til Yankees árið 2008 er hann var valinn af liðinu númer 28 í nýliðavalinu. Hann hafnaði því þá og fór í UCLA-háskólann. Þremur árum síðar var hann valinn númer eitt í nýliðavalinu af Pittsburgh. „Það hefur alltaf verið minn draumur að spila fyrir Yankees og ég fékk annað tækifæri,“ sagði Cole á blaðamannafundinum í gær. „Ég er hér. Ég hef alltaf verið hér.“
Hafnabolti Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic Sjá meira