Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. desember 2019 11:00 Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Þegar ég hugsa um þetta verkefni þá líður mér eins og hetju. Ég fann þessa kertalukt við ruslagámana stutt frá heimilinu mínu um síðustu jól, og um leið og ég sá hana þá sá ég von, von um að hún gæti orðið falleg á ný, ég sá annað tækifæri, sem ég vissi að ég og mín trausta límbyssa gátu gefið henni. Ég byrjaði á því að þrífa hana hátt og lágt. Fyrir jólin í fyrra þá var Tiger með þessa ótrúlega flottu sælgætisstafi úr plasti. Ég hef ekki fundið þá fyrir þessi jól en ég átti nokkra eftir þannig að ég tók fjóra og límdi þá á þakið þannig að stafirnir mynduðu hjarta. Ég bjó til slaufu og batt bjöllur á endana. Ég tók smá gervigreni og rauða slaufu og límdi undir súðina. Innan í luktina setti ég bómull í botninn, stórt batterískerti, köngla og þetta fallega jólaskraut, hvítt hreindýr. Jæja, hvernig finnst ykkur, mynduð þið henda þessari kertalukt núna? Nei, hélt ekki. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Skipt um lit á jólaskrautinu Jólaföndur 16.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Hún segir að ef jólaskrautið passi ekki, þá eigi einfaldlega að breyta því. 16. desember 2019 10:00 Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólatré úr spýtuafgöngum Jólaföndur 15.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 15. desember 2019 22:00 Litla föndurhornið: Jólakveðjur Jólaföndur 18. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 18. desember 2019 18:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Þegar ég hugsa um þetta verkefni þá líður mér eins og hetju. Ég fann þessa kertalukt við ruslagámana stutt frá heimilinu mínu um síðustu jól, og um leið og ég sá hana þá sá ég von, von um að hún gæti orðið falleg á ný, ég sá annað tækifæri, sem ég vissi að ég og mín trausta límbyssa gátu gefið henni. Ég byrjaði á því að þrífa hana hátt og lágt. Fyrir jólin í fyrra þá var Tiger með þessa ótrúlega flottu sælgætisstafi úr plasti. Ég hef ekki fundið þá fyrir þessi jól en ég átti nokkra eftir þannig að ég tók fjóra og límdi þá á þakið þannig að stafirnir mynduðu hjarta. Ég bjó til slaufu og batt bjöllur á endana. Ég tók smá gervigreni og rauða slaufu og límdi undir súðina. Innan í luktina setti ég bómull í botninn, stórt batterískerti, köngla og þetta fallega jólaskraut, hvítt hreindýr. Jæja, hvernig finnst ykkur, mynduð þið henda þessari kertalukt núna? Nei, hélt ekki.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Skipt um lit á jólaskrautinu Jólaföndur 16.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Hún segir að ef jólaskrautið passi ekki, þá eigi einfaldlega að breyta því. 16. desember 2019 10:00 Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólatré úr spýtuafgöngum Jólaföndur 15.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 15. desember 2019 22:00 Litla föndurhornið: Jólakveðjur Jólaföndur 18. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 18. desember 2019 18:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Litla föndurhornið: Skipt um lit á jólaskrautinu Jólaföndur 16.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Hún segir að ef jólaskrautið passi ekki, þá eigi einfaldlega að breyta því. 16. desember 2019 10:00
Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Jólatré úr spýtuafgöngum Jólaföndur 15.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 15. desember 2019 22:00
Litla föndurhornið: Jólakveðjur Jólaföndur 18. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 18. desember 2019 18:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning