Heitasti dagur sögunnar í Ástralíu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. desember 2019 06:45 Ástralir upplifðu í gær heitasta dag sögunnar í landinu. Þá er þetta vor það versta sem sést hefur þegar litið er til þess hversu mikil hætta er á skógareldum en undanfarinn einn og hálfan mánuð eða svo hafa gríðarmiklir skógareldar geisað í landinu. Að því er fram kemur á vef Guardian mældist meðalhitinn yfir landið 40,9 gráður. Metið var síðast slegið í janúar 2013 þegar meðalhitinn mældist 40,3 gráður en þá var meira en 100 ára gamalt met slegið; meðalhitinn hafði áður mælst hæstur árið 1910. Veðurstofa Ástralíu greindi frá hitametinu auk þess sem stofnunin sagði frá þeirri miklu hættu sem er víðast hvar í landinu á meiri skógareldum. Veðrið nú væri á þann veg að 95 prósent landsins væri í hættu á að þar kvikni skógareldar, sem er vel yfir meðaltali. Í sérstakri yfirlýsingu veðurstofunnar kom fram að síðan í september hefur mikil hætta verið á skógareldum á austurströnd landsins. Þar hafa miklir eldar geisað undafarið og hundruð heimila brunnið til grunna. Þá er vorið í ár, september til nóvember, það þurrasta og næstheitasta í sögunni. Preliminary results suggest that the 17th December was Australia's hottest day on record at 40.9 ºC, with the average maximum across the country as a whole, exceeding the previous record of 40.3 ºC on the 7th January 2013. https://t.co/TKwWBuFPgJpic.twitter.com/xOFpokoXos— Bureau of Meteorology, Australia (@BOM_au) December 18, 2019 Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Loftslagsmál Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira
Ástralir upplifðu í gær heitasta dag sögunnar í landinu. Þá er þetta vor það versta sem sést hefur þegar litið er til þess hversu mikil hætta er á skógareldum en undanfarinn einn og hálfan mánuð eða svo hafa gríðarmiklir skógareldar geisað í landinu. Að því er fram kemur á vef Guardian mældist meðalhitinn yfir landið 40,9 gráður. Metið var síðast slegið í janúar 2013 þegar meðalhitinn mældist 40,3 gráður en þá var meira en 100 ára gamalt met slegið; meðalhitinn hafði áður mælst hæstur árið 1910. Veðurstofa Ástralíu greindi frá hitametinu auk þess sem stofnunin sagði frá þeirri miklu hættu sem er víðast hvar í landinu á meiri skógareldum. Veðrið nú væri á þann veg að 95 prósent landsins væri í hættu á að þar kvikni skógareldar, sem er vel yfir meðaltali. Í sérstakri yfirlýsingu veðurstofunnar kom fram að síðan í september hefur mikil hætta verið á skógareldum á austurströnd landsins. Þar hafa miklir eldar geisað undafarið og hundruð heimila brunnið til grunna. Þá er vorið í ár, september til nóvember, það þurrasta og næstheitasta í sögunni. Preliminary results suggest that the 17th December was Australia's hottest day on record at 40.9 ºC, with the average maximum across the country as a whole, exceeding the previous record of 40.3 ºC on the 7th January 2013. https://t.co/TKwWBuFPgJpic.twitter.com/xOFpokoXos— Bureau of Meteorology, Australia (@BOM_au) December 18, 2019
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Loftslagsmál Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira