Roma og AC Milan fordæma bæði apamyndirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2019 12:30 Tvær af apamyndunum óvinsælu. Skjámynd Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu. Kynþáttafordómar hafa verið afar áberandi í ítalska fótboltanum á þessu tímabili sem og oft áður. Það eru því nær allir sammála um að það þurfi að gera eitthvað í málinu. Ítalska úrvalsdeildin bauð hins vegar upp á sorgleg veggspjöld sem áttu að hvetja fólk á Ítalíu til að hætta kynþáttafordómum og rasisma á fótboltavöllum á Ítalíu. Á veggspjöldunum þremur, sem voru kynnt í höfuðstöðvum deildarinnar í Mílanó, eru nefnilega myndir af öpum með málað andlit og undir stendur „Nei við rasisma.“ Roma and AC Milan have condemned three paintings of monkeys commissioned by Serie A in an attempt to stamp out racism.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2019 „Við erum mjög á móti því að nota myndir af öpum í baráttunni gegn rasisma,“ segir í yfirlýsingu AC Milan. „Við skiljum það að deildin vilji taka á rasisma en að okkar mati er þetta ekki rétta leiðin,“ segir í yfirlýsingu Roma. Bæði félögin birtu athugasemdir sínar við herferðina á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Art can be powerful, but we strongly disagree with the use of monkeys as images in the fight against racism and were surprised by the total lack of consultation. @SerieA_ENpic.twitter.com/M7wFjhsfj2— AC Milan (@acmilan) December 17, 2019 #ASRoma was very surprised to see what appears to be an anti-racist campaign from Serie A featuring painted monkeys on social media today. We understand the league wants to tackle racism but we don’t believe this is the right way to do it. pic.twitter.com/jVLImrgS0y— AS Roma English (@ASRomaEN) December 16, 2019 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. 17. desember 2019 08:00 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Sjá meira
Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu. Kynþáttafordómar hafa verið afar áberandi í ítalska fótboltanum á þessu tímabili sem og oft áður. Það eru því nær allir sammála um að það þurfi að gera eitthvað í málinu. Ítalska úrvalsdeildin bauð hins vegar upp á sorgleg veggspjöld sem áttu að hvetja fólk á Ítalíu til að hætta kynþáttafordómum og rasisma á fótboltavöllum á Ítalíu. Á veggspjöldunum þremur, sem voru kynnt í höfuðstöðvum deildarinnar í Mílanó, eru nefnilega myndir af öpum með málað andlit og undir stendur „Nei við rasisma.“ Roma and AC Milan have condemned three paintings of monkeys commissioned by Serie A in an attempt to stamp out racism.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2019 „Við erum mjög á móti því að nota myndir af öpum í baráttunni gegn rasisma,“ segir í yfirlýsingu AC Milan. „Við skiljum það að deildin vilji taka á rasisma en að okkar mati er þetta ekki rétta leiðin,“ segir í yfirlýsingu Roma. Bæði félögin birtu athugasemdir sínar við herferðina á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Art can be powerful, but we strongly disagree with the use of monkeys as images in the fight against racism and were surprised by the total lack of consultation. @SerieA_ENpic.twitter.com/M7wFjhsfj2— AC Milan (@acmilan) December 17, 2019 #ASRoma was very surprised to see what appears to be an anti-racist campaign from Serie A featuring painted monkeys on social media today. We understand the league wants to tackle racism but we don’t believe this is the right way to do it. pic.twitter.com/jVLImrgS0y— AS Roma English (@ASRomaEN) December 16, 2019
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. 17. desember 2019 08:00 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Sjá meira
Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. 17. desember 2019 08:00