Litla föndurhornið: Jólatré úr spýtuafgöngum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. desember 2019 22:00 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 15. desember sýnir hún hvernig á að gera jólatré úr spítuafgöngum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Eigum við að gera samning? Ég skal kenna ykkur að útbúa þetta ótrúlega flotta jólatré og þið látið uppáhalds málningarbúðina mína ekki vita að þegar ég bið þá um spýtur sem eru notaðar til að hræra í málningu, að þá er ég ekki að fara að mála. Samþykkt? Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og saga (mundu, mæla tvisvar, saga einu sinni). Minnsta spýtan er 1 tomma, næsta 3 tommur, næsta 5, svo 7, 9 og stærsta spýtan 11 tommur. Ég vildi fá mjög daufan grænan lit fyrir greinarnar þannig að ég tók græna málningu, þynnti hana út með vatni, málaði spýturnar og þurrkaði svo af þeim með pappír áður en málningin náði að þorna. Ég bæsaði spýturnar sem ég notað fyrir búkinn á trénu. Þegar allt var orðið þurrt þá var komið að trélíminu og litlum klemmum. Ég límdi eina klemmu á minnstu greinina, tvær klemmur á næstu og svo koll af kolli. Svo límdi ég greinarnar á búkinn, ég notaði afgangs spýtu til að fá jafnt bil á milli greinanna. Ég keypti þessi ótrúlega krúttlegu viðarskrautmuni í Tiger og límdi þau hér og þar á klemmurnar á trénu. Núna vantaði mig stand fyrir tréð. Ég fór, ég leitaði og fann þennan viðarplatta sem ég hafði keypt fyrir mörgum mánuðum síðan og gleymt. Ég útbjó smá rák í hann með bor, setti trélím ofan í rákina og tréð ofan í rákina. Ég er svo hrifin af því hvernig þetta kom út. Þú getur notað þetta sem dagatal, sem jólaskraut, undir jólakortin eða bara hvað sem þú vilt. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Auðveld kertaskreyting Jólaföndur 13. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 13. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Jólaföndur 12. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 12. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Þrjár auðveldar og ódýrar jólagjafir Jólaföndur dagsins 14.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 14. desember 2019 20:45 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 15. desember sýnir hún hvernig á að gera jólatré úr spítuafgöngum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Eigum við að gera samning? Ég skal kenna ykkur að útbúa þetta ótrúlega flotta jólatré og þið látið uppáhalds málningarbúðina mína ekki vita að þegar ég bið þá um spýtur sem eru notaðar til að hræra í málningu, að þá er ég ekki að fara að mála. Samþykkt? Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og saga (mundu, mæla tvisvar, saga einu sinni). Minnsta spýtan er 1 tomma, næsta 3 tommur, næsta 5, svo 7, 9 og stærsta spýtan 11 tommur. Ég vildi fá mjög daufan grænan lit fyrir greinarnar þannig að ég tók græna málningu, þynnti hana út með vatni, málaði spýturnar og þurrkaði svo af þeim með pappír áður en málningin náði að þorna. Ég bæsaði spýturnar sem ég notað fyrir búkinn á trénu. Þegar allt var orðið þurrt þá var komið að trélíminu og litlum klemmum. Ég límdi eina klemmu á minnstu greinina, tvær klemmur á næstu og svo koll af kolli. Svo límdi ég greinarnar á búkinn, ég notaði afgangs spýtu til að fá jafnt bil á milli greinanna. Ég keypti þessi ótrúlega krúttlegu viðarskrautmuni í Tiger og límdi þau hér og þar á klemmurnar á trénu. Núna vantaði mig stand fyrir tréð. Ég fór, ég leitaði og fann þennan viðarplatta sem ég hafði keypt fyrir mörgum mánuðum síðan og gleymt. Ég útbjó smá rák í hann með bor, setti trélím ofan í rákina og tréð ofan í rákina. Ég er svo hrifin af því hvernig þetta kom út. Þú getur notað þetta sem dagatal, sem jólaskraut, undir jólakortin eða bara hvað sem þú vilt.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Auðveld kertaskreyting Jólaföndur 13. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 13. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Jólaföndur 12. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 12. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Þrjár auðveldar og ódýrar jólagjafir Jólaföndur dagsins 14.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 14. desember 2019 20:45 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Litla föndurhornið: Auðveld kertaskreyting Jólaföndur 13. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 13. desember 2019 11:00
Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Jólaföndur 12. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 12. desember 2019 11:00
Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Þrjár auðveldar og ódýrar jólagjafir Jólaföndur dagsins 14.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 14. desember 2019 20:45