Jóladagatal Vísis: Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2019 08:00 Pétur Jóhann girðir niður um sig í eitt af fjölmörgum skiptum. Upp er runninn 17. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins sjö dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá uppátæki Péturs Jóhanns Sigfússonar í útvarpsþættinum Ding Dong á X-inu 977. Þannig var að þeir Doddi litlu komu saman í tilefni 20 ára afmælis X-ins. Pétur Jóhann fór út á Miklubraut undir liðnum Honk if you want legs! Kapparnir hentu líka í skemmtilegt símaat þar sem spiluð var dagsgömul upptaka af Pétri og hringt á veitingahús. Útkoman var eiginlega ótrúleg, reyndar í annarri tilraun og má kannski þakka þjónustulund konunnar sem svaraði. Þáttinn í heild sinni má heyra hér að neðan. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jóladagatal Vísis: Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jóladagatal Vísis: Mugison tekur lagið með sjúskaðan, forláta gítar Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum Jól
Upp er runninn 17. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins sjö dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá uppátæki Péturs Jóhanns Sigfússonar í útvarpsþættinum Ding Dong á X-inu 977. Þannig var að þeir Doddi litlu komu saman í tilefni 20 ára afmælis X-ins. Pétur Jóhann fór út á Miklubraut undir liðnum Honk if you want legs! Kapparnir hentu líka í skemmtilegt símaat þar sem spiluð var dagsgömul upptaka af Pétri og hringt á veitingahús. Útkoman var eiginlega ótrúleg, reyndar í annarri tilraun og má kannski þakka þjónustulund konunnar sem svaraði. Þáttinn í heild sinni má heyra hér að neðan.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jóladagatal Vísis: Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jóladagatal Vísis: Mugison tekur lagið með sjúskaðan, forláta gítar Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum Jól