Litla föndurhornið: Auðveld kertaskreyting Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2019 11:00 Allt sem þarf í jólaföndur dagsins. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 12. desember sýnir hún hvernig á að gera auðvelda jólaskreytingu. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/Vísir Þetta er eitt af þessum föndrum sem tekur ótrúlega stuttan tíma, sérstaklega miðað við hvað þetta kom ótrúlega flott út. Ég hafði lengi ætlað mér að gera kertaskreytingu og þegar ég sá þessa fötu í Hertex þá vissi að hún væri fullkomin. Ég keypti batterískerti og ég átti þetta gervigreni og þessi ber. Svo var það bómullinn sem ég nota sem gervisnjó. Ég tók froðuplast og skar það niður þannig að það passaði í fötuna. Ég klippti niður bómullinn og breiddi hann yfir froðuplatið, svo tók ég skæri og bjó til holu fyrir kertið. Ég klippti niður grenið og berin og stakk þeim niður hér og þar, notaði límbyssuna mína til að festa allt. Ég festi kertið ekki niður til að geta skipt um batterí. Svo endaði ég á því að taka hvíta málningu og fara mjög lauslega yfir berin, þannig að það liti út eins og þau væri með snjó á sér. Sko, ég sagði það, krúttlegt ekki satt? Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 12. desember sýnir hún hvernig á að gera auðvelda jólaskreytingu. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/Vísir Þetta er eitt af þessum föndrum sem tekur ótrúlega stuttan tíma, sérstaklega miðað við hvað þetta kom ótrúlega flott út. Ég hafði lengi ætlað mér að gera kertaskreytingu og þegar ég sá þessa fötu í Hertex þá vissi að hún væri fullkomin. Ég keypti batterískerti og ég átti þetta gervigreni og þessi ber. Svo var það bómullinn sem ég nota sem gervisnjó. Ég tók froðuplast og skar það niður þannig að það passaði í fötuna. Ég klippti niður bómullinn og breiddi hann yfir froðuplatið, svo tók ég skæri og bjó til holu fyrir kertið. Ég klippti niður grenið og berin og stakk þeim niður hér og þar, notaði límbyssuna mína til að festa allt. Ég festi kertið ekki niður til að geta skipt um batterí. Svo endaði ég á því að taka hvíta málningu og fara mjög lauslega yfir berin, þannig að það liti út eins og þau væri með snjó á sér. Sko, ég sagði það, krúttlegt ekki satt?
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning