Netverjar grínast með vonskuveður: „Ófærð season 4“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. desember 2019 00:42 Björgunarsveitir voru að störfum í allan dag og munu vera í viðbragðsstöðu í nótt. vísir/vilhelm Netverjar leituðu á Twitter í dag og í kvöld og grínuðust með veðrið og gerðu margir netverjar grín að óveðursfréttaflutningi íslenskra miðla 22- fréttir í kvöld eru amazing comedy. Veðrið sem aldrei kom en allir fréttamenn í úlpum að öskra í mækinn í smá roki.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) December 10, 2019 Það var nú bara æfing hjá oldboys @throtturrvk kl. 21 í dalnum. Lítið mál. #lifipic.twitter.com/mbX4FYJgQZ— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) December 10, 2019 Hvernig getum verið viss um að það sé vont veður ef Kristján Már mætir ekki í gula vestrinu??— Arnar Hólmarsson (@Arnarhol) December 10, 2019 Það er eitthvað sem segir mer að barneignir í Ágúst / Sept verði með meira móti 2020 eftir daginn í dag. Allir uppteknu foreldrarnir neyddust til að vera saman eina kvöldstund í miðri viku. #vedurofsinn— Simmi Vil (@simmivil) December 10, 2019 Pro tip: Þegar maður er með vindinn í bakið þá er mjög gott að valhoppa. Held að valhopp hafi mögulega verið notað þannig af forfeðrum okkar þegar þau fóru með brodd, hnoðmör og ábresti milli bæja í allskonar veðrum. Valhopp í vindi er hið fullkomna- Go with the blow.— MeganIce (@margrethugrun) December 10, 2019 Það er verið að skjóta upp flugeldum hérna í Kópavogi. Er þetta eitthvað Lord of the Rings dæmi til að láta vita að lægðin sé væntanleg? Er einhver í biðstöðu í Garðabæ með opinn Troðna pakka ef þessi staða kemur upp? pic.twitter.com/2M5Mn5Ei70— Gunnar nokkur (@gunnare) December 10, 2019 Er þetta óveður sem allir eru að tala um ekki bara einhver pólitískur rétttrúnaður? Það er fullt af vísindamönnum sem hafa engin sönnunargögn fyrir neinu óveðri. Hundruðir ef ekki þúsundir. Svo er maður bara kallaður rasisti ef maður bendir á það, ha!#lægðin— Helgi Hrafn G. (@helgihg) December 10, 2019 Rúðan í eldhúsglugganum svignar svo mikið í verstu hviðunum að við erum búin að hlaða húsgögnum fyrir hann og skilgreina eldhúsið sem hættusvæði. Þetta er versta veður sem ég man eftir #lægðin#rauðviðvörun— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) December 10, 2019 Ég elska vont veður. Einu vonbrigðin eru að það er aldrei nógu vont. Veðurstofan hitar mann upp með einhverjum mislitum viðvörunum, segir manni að tjóðra niður lausamuni og halda börnunum heima og svo kemur bara smá rok.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 9, 2019 NASA var að gefa út að þess megi vænta að massíf hljóðbylgja muni berast frá Íslandi alla leið til Ástralíu þegar allir kallakallar landsins segja samtímis "það ekkert að'essu veðri" á slaginu 15:00 GMT í dag.— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) December 10, 2019 Ófærð season 4 Pólski sendiherrann er myrtur af fagmanni. Borgin lokast útaf veðri. Andri verður að leysa málið í blindbyl og áður en því slotar. Dóttir hans skemmir fyrir og er glötuð every step of the way. Your welcome.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) December 10, 2019 Gaurinn í hjóladressinu sem tók með mér lyftuna í morgun titraði bókstaflega af eftirvæntingu yfir hvort ég myndi spyrja hann "hva, ætla menn bara að hjóla í þessu veðri?"— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) December 10, 2019 Óveður 10. og 11. desember 2019 Samfélagsmiðlar Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Netverjar leituðu á Twitter í dag og í kvöld og grínuðust með veðrið og gerðu margir netverjar grín að óveðursfréttaflutningi íslenskra miðla 22- fréttir í kvöld eru amazing comedy. Veðrið sem aldrei kom en allir fréttamenn í úlpum að öskra í mækinn í smá roki.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) December 10, 2019 Það var nú bara æfing hjá oldboys @throtturrvk kl. 21 í dalnum. Lítið mál. #lifipic.twitter.com/mbX4FYJgQZ— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) December 10, 2019 Hvernig getum verið viss um að það sé vont veður ef Kristján Már mætir ekki í gula vestrinu??— Arnar Hólmarsson (@Arnarhol) December 10, 2019 Það er eitthvað sem segir mer að barneignir í Ágúst / Sept verði með meira móti 2020 eftir daginn í dag. Allir uppteknu foreldrarnir neyddust til að vera saman eina kvöldstund í miðri viku. #vedurofsinn— Simmi Vil (@simmivil) December 10, 2019 Pro tip: Þegar maður er með vindinn í bakið þá er mjög gott að valhoppa. Held að valhopp hafi mögulega verið notað þannig af forfeðrum okkar þegar þau fóru með brodd, hnoðmör og ábresti milli bæja í allskonar veðrum. Valhopp í vindi er hið fullkomna- Go with the blow.— MeganIce (@margrethugrun) December 10, 2019 Það er verið að skjóta upp flugeldum hérna í Kópavogi. Er þetta eitthvað Lord of the Rings dæmi til að láta vita að lægðin sé væntanleg? Er einhver í biðstöðu í Garðabæ með opinn Troðna pakka ef þessi staða kemur upp? pic.twitter.com/2M5Mn5Ei70— Gunnar nokkur (@gunnare) December 10, 2019 Er þetta óveður sem allir eru að tala um ekki bara einhver pólitískur rétttrúnaður? Það er fullt af vísindamönnum sem hafa engin sönnunargögn fyrir neinu óveðri. Hundruðir ef ekki þúsundir. Svo er maður bara kallaður rasisti ef maður bendir á það, ha!#lægðin— Helgi Hrafn G. (@helgihg) December 10, 2019 Rúðan í eldhúsglugganum svignar svo mikið í verstu hviðunum að við erum búin að hlaða húsgögnum fyrir hann og skilgreina eldhúsið sem hættusvæði. Þetta er versta veður sem ég man eftir #lægðin#rauðviðvörun— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) December 10, 2019 Ég elska vont veður. Einu vonbrigðin eru að það er aldrei nógu vont. Veðurstofan hitar mann upp með einhverjum mislitum viðvörunum, segir manni að tjóðra niður lausamuni og halda börnunum heima og svo kemur bara smá rok.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 9, 2019 NASA var að gefa út að þess megi vænta að massíf hljóðbylgja muni berast frá Íslandi alla leið til Ástralíu þegar allir kallakallar landsins segja samtímis "það ekkert að'essu veðri" á slaginu 15:00 GMT í dag.— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) December 10, 2019 Ófærð season 4 Pólski sendiherrann er myrtur af fagmanni. Borgin lokast útaf veðri. Andri verður að leysa málið í blindbyl og áður en því slotar. Dóttir hans skemmir fyrir og er glötuð every step of the way. Your welcome.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) December 10, 2019 Gaurinn í hjóladressinu sem tók með mér lyftuna í morgun titraði bókstaflega af eftirvæntingu yfir hvort ég myndi spyrja hann "hva, ætla menn bara að hjóla í þessu veðri?"— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) December 10, 2019
Óveður 10. og 11. desember 2019 Samfélagsmiðlar Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira