Útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir tenginguna við erkifjendurna Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 09:00 Rafa Benitez er hann var með Newcastle. vísir/getty Rafael Benitez, stjóri kínverska félagsins Dalian Yifang, útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir að hann hafi verið þjálfari erkifjendanna í Liverpool á árum áður. Benitez var gestur Monday Night Football á Sky Sports í gær var sem hann fór rætti margt og mikið en lærisveinn hans Jamie Carragher var einnig í settinu. Carragher spurði hann út í þær sögusagnir um að spænski stjórinn væri orðaður við Everton og Benitez svaraði því. „Augljóslega þá hef ég tengingar við Liverpool en á sama tíma á fjölskyldan marga vini í borginni. Bæði stuðningsmenn Everton og Liverpool. Það eru ekki nein vandamál með stuðningsmennina,“ sagði Benitez í þættinum í gær. „Auðvitað erum við tengdari Liverpool en ég er atvinnumaður og í framtíðinni veistu aldrei. Ímyndaðu þér að ég vil vera á Englandi og vera nærri fjölskyldu minni og þetta starf myndi koma upp.“ Former @LFC boss Rafa Benitez refuses to rule out taking the @Everton job on #MNF! Watch more of the superb conversation between him and @carra23 on Monday Night Football live on Sky Sports Premier League. Reaction online here: https://t.co/5m84PyxkTGpic.twitter.com/X35mwgixIr— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Á meðan Benitez starfaði hjá Liverpool kom hann í viðtal þar sem hann sagði að Everton væri lítið félag og hann sér eftir því. „Ég gerði mistök. Ég ætlaði að segja að þeir væru lítið lið því þeir áttu bara eitt færi gegn okkur og vörðust of neðarlega. Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir en Everton ekki . Ég ætlaði ekki að segja að þeir væru lítið félag heldur lítið lið á þeim tíma.“ „Ég á í góðri tengingu við samfélagið í borginni, ekki bara stuðningsmenn Liverpool, en á þessum tímapunkti er ég ekki að koma aftur því ég er ánægður í Kína.“ „Maður veit svo ekki hvað gerist í framtíðinni. Ég er atvinnumaður og ég elska Liverpool og stuðningsmennina en ég vil halda áfram að vinna við ástríðu mína,“ sagði Benitez. Enski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Rafael Benitez, stjóri kínverska félagsins Dalian Yifang, útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir að hann hafi verið þjálfari erkifjendanna í Liverpool á árum áður. Benitez var gestur Monday Night Football á Sky Sports í gær var sem hann fór rætti margt og mikið en lærisveinn hans Jamie Carragher var einnig í settinu. Carragher spurði hann út í þær sögusagnir um að spænski stjórinn væri orðaður við Everton og Benitez svaraði því. „Augljóslega þá hef ég tengingar við Liverpool en á sama tíma á fjölskyldan marga vini í borginni. Bæði stuðningsmenn Everton og Liverpool. Það eru ekki nein vandamál með stuðningsmennina,“ sagði Benitez í þættinum í gær. „Auðvitað erum við tengdari Liverpool en ég er atvinnumaður og í framtíðinni veistu aldrei. Ímyndaðu þér að ég vil vera á Englandi og vera nærri fjölskyldu minni og þetta starf myndi koma upp.“ Former @LFC boss Rafa Benitez refuses to rule out taking the @Everton job on #MNF! Watch more of the superb conversation between him and @carra23 on Monday Night Football live on Sky Sports Premier League. Reaction online here: https://t.co/5m84PyxkTGpic.twitter.com/X35mwgixIr— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Á meðan Benitez starfaði hjá Liverpool kom hann í viðtal þar sem hann sagði að Everton væri lítið félag og hann sér eftir því. „Ég gerði mistök. Ég ætlaði að segja að þeir væru lítið lið því þeir áttu bara eitt færi gegn okkur og vörðust of neðarlega. Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir en Everton ekki . Ég ætlaði ekki að segja að þeir væru lítið félag heldur lítið lið á þeim tíma.“ „Ég á í góðri tengingu við samfélagið í borginni, ekki bara stuðningsmenn Liverpool, en á þessum tímapunkti er ég ekki að koma aftur því ég er ánægður í Kína.“ „Maður veit svo ekki hvað gerist í framtíðinni. Ég er atvinnumaður og ég elska Liverpool og stuðningsmennina en ég vil halda áfram að vinna við ástríðu mína,“ sagði Benitez.
Enski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira