Benitez gerði upp Liverpool-kraftaverkið í Instanbúl: Hlutverk Kewell og vítaspyrnukeppnin Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 08:00 Benitez á hliðarlínunni. vísir/getty Rafael Benitez var gestur sjónvarpsþáttarins Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem spænski stjórinn fór um víðan völl. Benitez er nú stjóri Dalian Yifang í Kína en hann fór þangað í sumar eftir að hafa sagt skilið við Newcastle en hann þjálfaði einnig Liverpool á Englandi og gerði þá að Evrópumeisturum 2005. Auk þess að gera upp umferðina í gær og fara vel yfir leik Newcastle og Arsenal þá fór Benitez yfir sigur Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn AC Milan árið 2005. ISTANBUL ANALYSED! Rafa and @Carra23 break down the famous 2005 Champions League triumph where @LFC came from three goals down to AC Milan in one of the most glorious nights in their history #MNF on Sky Sports Premier League - reaction here: https://t.co/FomxuLWsHypic.twitter.com/X9VWVduU8F— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Benitez fór yfir allar ákvarðanirnar varðandi liðsuppstillingu en ein sú athyglisverðasta var að Harry Kewell byrjaði fyrir aftan framherjann og Ditmar Hamann var á bekknum. Jamie Carragher, sem spilaði leikinn en er nú spekingur hjá Sky Sports, var einnig í settinu og þeir fóru ekki bara yfir leikinn heldur ræddu þeir einnig vítaspyrnukeppnina þar sem sá spænski var vel undirbúinn.RAFA'S PENALTY PLAN! @LFC's triumph in the spot-kick shootout in Istanbul wasn't just down to luck, as Rafa Benitez explains #MNF on Sky Sports Premier League - reaction here: https://t.co/5m84PyxkTGpic.twitter.com/CtBqguDmDN— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Leikurinn fer seint úr minnum Liverpool-manna en þeir voru 3-0 undir í hálfleik en náðu að jafna 3-3. Leikurinn fór síðan í vítaspyrnukeppni þar sem Bítlaborgarliðið vann en skemmtileg greining Benitez. Enski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Rafael Benitez var gestur sjónvarpsþáttarins Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem spænski stjórinn fór um víðan völl. Benitez er nú stjóri Dalian Yifang í Kína en hann fór þangað í sumar eftir að hafa sagt skilið við Newcastle en hann þjálfaði einnig Liverpool á Englandi og gerði þá að Evrópumeisturum 2005. Auk þess að gera upp umferðina í gær og fara vel yfir leik Newcastle og Arsenal þá fór Benitez yfir sigur Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn AC Milan árið 2005. ISTANBUL ANALYSED! Rafa and @Carra23 break down the famous 2005 Champions League triumph where @LFC came from three goals down to AC Milan in one of the most glorious nights in their history #MNF on Sky Sports Premier League - reaction here: https://t.co/FomxuLWsHypic.twitter.com/X9VWVduU8F— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Benitez fór yfir allar ákvarðanirnar varðandi liðsuppstillingu en ein sú athyglisverðasta var að Harry Kewell byrjaði fyrir aftan framherjann og Ditmar Hamann var á bekknum. Jamie Carragher, sem spilaði leikinn en er nú spekingur hjá Sky Sports, var einnig í settinu og þeir fóru ekki bara yfir leikinn heldur ræddu þeir einnig vítaspyrnukeppnina þar sem sá spænski var vel undirbúinn.RAFA'S PENALTY PLAN! @LFC's triumph in the spot-kick shootout in Istanbul wasn't just down to luck, as Rafa Benitez explains #MNF on Sky Sports Premier League - reaction here: https://t.co/5m84PyxkTGpic.twitter.com/CtBqguDmDN— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Leikurinn fer seint úr minnum Liverpool-manna en þeir voru 3-0 undir í hálfleik en náðu að jafna 3-3. Leikurinn fór síðan í vítaspyrnukeppni þar sem Bítlaborgarliðið vann en skemmtileg greining Benitez.
Enski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira