Enginn lék betur í Seríu A í nóvembermánuði en nítján ára gamall Svíi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2019 20:45 Dejan Kulusevski er að spila vel hjá Parma. Getty/Matteo Ciambelli Nítján ára Svíi, Dejan Kulusevski er leikmaður nóvembermánaðar í ítölsku úrvalsdeildinni, Seríu A. Hann fór fyrir þremur árum frá Brommapojkarna í unglingalið Atalanta. Kulusevski vann sér sæti í aðalliðinu fyrr á þessu ári og eftir þrjá leiki var hann lánaður til Parma. Þar hefur hann slegið í gegn, skoraði sitt fyrsta mark í lok september átti stoðsendinguna í 3-2 sigri á Torino. 19-year-old Dejan Kulusevski has directly contributed to 11 goals - four goals and seven assists - before the winter break in his debut Serie A campaign. We've said it before and we'll say it again; he's special. pic.twitter.com/Y1oYyWteDl— Scouted Football (@ScoutedFtbl) December 22, 2019 Dejan Kulusevski er búinn að skora 4 mörk í 17 leikjum með Parma en liðið er sjöunda sæti í serie A. Í haust var hann valinn í sænska landsliðið og lék sinn fyrsta landsleik í 3-0 sigri á Færeyingum í síðasta mánuði. Svíinn er í láni frá Atalanta út leiktíðina en mörg af stórliðum Evrópu eru með Kulusevski undir smásjánni. Atalanta er það lið í serie A sem er með ódýrasta leikmannahópinn. Líklegt er að eigendur félagsins taki tilboði í Svíann þegar lánssamningur hans við Parma rennur út. Dejan Kulusevski with another assist for Parma! His Serie A numbers are really impressive this season: 17 games 4 goals 7 assists 19 years of age. pic.twitter.com/6TbPfbxqD7— FootballTalentScout - Jacek Kulig (@FTalentScout) December 22, 2019 In the spirit of giving gifts, here are your U20 leaders in Key Passes in the Top 5 leagues! Dejan Kulusevski - 40 Mounir Chouiar - 34 Sandro Tonali - 33 Kai Havertz - 33 Jadon Sancho - 28 Mason Mount - 27 Dwight McNeil - 23 Santas. pic.twitter.com/7UecUFXzuj— Football Wonderkids (@fbwonderkids) December 23, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Nítján ára Svíi, Dejan Kulusevski er leikmaður nóvembermánaðar í ítölsku úrvalsdeildinni, Seríu A. Hann fór fyrir þremur árum frá Brommapojkarna í unglingalið Atalanta. Kulusevski vann sér sæti í aðalliðinu fyrr á þessu ári og eftir þrjá leiki var hann lánaður til Parma. Þar hefur hann slegið í gegn, skoraði sitt fyrsta mark í lok september átti stoðsendinguna í 3-2 sigri á Torino. 19-year-old Dejan Kulusevski has directly contributed to 11 goals - four goals and seven assists - before the winter break in his debut Serie A campaign. We've said it before and we'll say it again; he's special. pic.twitter.com/Y1oYyWteDl— Scouted Football (@ScoutedFtbl) December 22, 2019 Dejan Kulusevski er búinn að skora 4 mörk í 17 leikjum með Parma en liðið er sjöunda sæti í serie A. Í haust var hann valinn í sænska landsliðið og lék sinn fyrsta landsleik í 3-0 sigri á Færeyingum í síðasta mánuði. Svíinn er í láni frá Atalanta út leiktíðina en mörg af stórliðum Evrópu eru með Kulusevski undir smásjánni. Atalanta er það lið í serie A sem er með ódýrasta leikmannahópinn. Líklegt er að eigendur félagsins taki tilboði í Svíann þegar lánssamningur hans við Parma rennur út. Dejan Kulusevski with another assist for Parma! His Serie A numbers are really impressive this season: 17 games 4 goals 7 assists 19 years of age. pic.twitter.com/6TbPfbxqD7— FootballTalentScout - Jacek Kulig (@FTalentScout) December 22, 2019 In the spirit of giving gifts, here are your U20 leaders in Key Passes in the Top 5 leagues! Dejan Kulusevski - 40 Mounir Chouiar - 34 Sandro Tonali - 33 Kai Havertz - 33 Jadon Sancho - 28 Mason Mount - 27 Dwight McNeil - 23 Santas. pic.twitter.com/7UecUFXzuj— Football Wonderkids (@fbwonderkids) December 23, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira