Enginn lék betur í Seríu A í nóvembermánuði en nítján ára gamall Svíi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2019 20:45 Dejan Kulusevski er að spila vel hjá Parma. Getty/Matteo Ciambelli Nítján ára Svíi, Dejan Kulusevski er leikmaður nóvembermánaðar í ítölsku úrvalsdeildinni, Seríu A. Hann fór fyrir þremur árum frá Brommapojkarna í unglingalið Atalanta. Kulusevski vann sér sæti í aðalliðinu fyrr á þessu ári og eftir þrjá leiki var hann lánaður til Parma. Þar hefur hann slegið í gegn, skoraði sitt fyrsta mark í lok september átti stoðsendinguna í 3-2 sigri á Torino. 19-year-old Dejan Kulusevski has directly contributed to 11 goals - four goals and seven assists - before the winter break in his debut Serie A campaign. We've said it before and we'll say it again; he's special. pic.twitter.com/Y1oYyWteDl— Scouted Football (@ScoutedFtbl) December 22, 2019 Dejan Kulusevski er búinn að skora 4 mörk í 17 leikjum með Parma en liðið er sjöunda sæti í serie A. Í haust var hann valinn í sænska landsliðið og lék sinn fyrsta landsleik í 3-0 sigri á Færeyingum í síðasta mánuði. Svíinn er í láni frá Atalanta út leiktíðina en mörg af stórliðum Evrópu eru með Kulusevski undir smásjánni. Atalanta er það lið í serie A sem er með ódýrasta leikmannahópinn. Líklegt er að eigendur félagsins taki tilboði í Svíann þegar lánssamningur hans við Parma rennur út. Dejan Kulusevski with another assist for Parma! His Serie A numbers are really impressive this season: 17 games 4 goals 7 assists 19 years of age. pic.twitter.com/6TbPfbxqD7— FootballTalentScout - Jacek Kulig (@FTalentScout) December 22, 2019 In the spirit of giving gifts, here are your U20 leaders in Key Passes in the Top 5 leagues! Dejan Kulusevski - 40 Mounir Chouiar - 34 Sandro Tonali - 33 Kai Havertz - 33 Jadon Sancho - 28 Mason Mount - 27 Dwight McNeil - 23 Santas. pic.twitter.com/7UecUFXzuj— Football Wonderkids (@fbwonderkids) December 23, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Nítján ára Svíi, Dejan Kulusevski er leikmaður nóvembermánaðar í ítölsku úrvalsdeildinni, Seríu A. Hann fór fyrir þremur árum frá Brommapojkarna í unglingalið Atalanta. Kulusevski vann sér sæti í aðalliðinu fyrr á þessu ári og eftir þrjá leiki var hann lánaður til Parma. Þar hefur hann slegið í gegn, skoraði sitt fyrsta mark í lok september átti stoðsendinguna í 3-2 sigri á Torino. 19-year-old Dejan Kulusevski has directly contributed to 11 goals - four goals and seven assists - before the winter break in his debut Serie A campaign. We've said it before and we'll say it again; he's special. pic.twitter.com/Y1oYyWteDl— Scouted Football (@ScoutedFtbl) December 22, 2019 Dejan Kulusevski er búinn að skora 4 mörk í 17 leikjum með Parma en liðið er sjöunda sæti í serie A. Í haust var hann valinn í sænska landsliðið og lék sinn fyrsta landsleik í 3-0 sigri á Færeyingum í síðasta mánuði. Svíinn er í láni frá Atalanta út leiktíðina en mörg af stórliðum Evrópu eru með Kulusevski undir smásjánni. Atalanta er það lið í serie A sem er með ódýrasta leikmannahópinn. Líklegt er að eigendur félagsins taki tilboði í Svíann þegar lánssamningur hans við Parma rennur út. Dejan Kulusevski with another assist for Parma! His Serie A numbers are really impressive this season: 17 games 4 goals 7 assists 19 years of age. pic.twitter.com/6TbPfbxqD7— FootballTalentScout - Jacek Kulig (@FTalentScout) December 22, 2019 In the spirit of giving gifts, here are your U20 leaders in Key Passes in the Top 5 leagues! Dejan Kulusevski - 40 Mounir Chouiar - 34 Sandro Tonali - 33 Kai Havertz - 33 Jadon Sancho - 28 Mason Mount - 27 Dwight McNeil - 23 Santas. pic.twitter.com/7UecUFXzuj— Football Wonderkids (@fbwonderkids) December 23, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira