Ennþá vantar svæði fyrir tuttugu smáhýsi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. desember 2019 19:00 Heiða Björg Hilmisdóttir formaður velferðarráðs segir að verið sé að skoða nokkrar staðsetningar fyrir smáhýsi. Ekki er búið að finna stað fyrir tuttugu smáhýsi sem borgin hefur látið hanna fyrir fólk með sértækar þarfir. Heiða Björg Hilmisdóttir formaður velferðarráðs segir að verið sé að skoða nokkrar staðsetningar. Deiliskipulagsferli hafi tafið fyrir og þá hafi komið fram áhyggjur hjá íbúum. Tæplega sjötíu heimilislausir einstaklingar með miklar og flóknar þjónustuþarfir bíða eftir að komast að í smáhýsum sem borgin hefur sérstaklega látið hanna. Tvö slík eru á Granda og þá verða tuttugu hús sett upp en þau eru væntanleg til landsins á næstu dögum. „Það hefur ekki gengið eins vel og við vonuðum. Ferlið var aðeins flóknara en við töldum og við þurftum að fara í deiliskipulagsferli sem tekur langan tíma. Okkur finnst mikilvægt að gera þetta rólega og í sátt við íbúa og þá viljum við að öll helsta þjónusta sé í nágrenninu,“ segir Heiða. Deiliskipulag hefur verið auglýst á Héðinsgötu, Höfðabakka, Borgartúnsreit, Skógarhlíð og á Veðurstofuhæð. Heiða Björg segir að sumir hafi tekið hugmyndum um slíkt vel meðan aðrir hafi lýst yfir áhyggjum. „Við erum nú þegar með tugi íbúða fyrir fólk í þessum aðstæðum sem búa út um alla borg. Það er ekki ógn við friðhelgi eða öryggi okkar,“ segir Heiða. Hún segir að borgin líti til Árósa þar sem sambærilegt húsnæði sé og þar sé reynslan góð. „Reynslan af slíkum smáhýsum þar hefur verið góð. Sumum hentar betur að vera í litlum einingum og út af fyrir sig og við þurfum að virða það,“ segir Heiða. Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Sjá meira
Ekki er búið að finna stað fyrir tuttugu smáhýsi sem borgin hefur látið hanna fyrir fólk með sértækar þarfir. Heiða Björg Hilmisdóttir formaður velferðarráðs segir að verið sé að skoða nokkrar staðsetningar. Deiliskipulagsferli hafi tafið fyrir og þá hafi komið fram áhyggjur hjá íbúum. Tæplega sjötíu heimilislausir einstaklingar með miklar og flóknar þjónustuþarfir bíða eftir að komast að í smáhýsum sem borgin hefur sérstaklega látið hanna. Tvö slík eru á Granda og þá verða tuttugu hús sett upp en þau eru væntanleg til landsins á næstu dögum. „Það hefur ekki gengið eins vel og við vonuðum. Ferlið var aðeins flóknara en við töldum og við þurftum að fara í deiliskipulagsferli sem tekur langan tíma. Okkur finnst mikilvægt að gera þetta rólega og í sátt við íbúa og þá viljum við að öll helsta þjónusta sé í nágrenninu,“ segir Heiða. Deiliskipulag hefur verið auglýst á Héðinsgötu, Höfðabakka, Borgartúnsreit, Skógarhlíð og á Veðurstofuhæð. Heiða Björg segir að sumir hafi tekið hugmyndum um slíkt vel meðan aðrir hafi lýst yfir áhyggjum. „Við erum nú þegar með tugi íbúða fyrir fólk í þessum aðstæðum sem búa út um alla borg. Það er ekki ógn við friðhelgi eða öryggi okkar,“ segir Heiða. Hún segir að borgin líti til Árósa þar sem sambærilegt húsnæði sé og þar sé reynslan góð. „Reynslan af slíkum smáhýsum þar hefur verið góð. Sumum hentar betur að vera í litlum einingum og út af fyrir sig og við þurfum að virða það,“ segir Heiða.
Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Sjá meira