Skorað á Netanyahu í formannskosningum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. desember 2019 13:46 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. getty/Lior Mizrahi Formannskosningar standa nú yfir hjá Likud flokknum í Ísrael en Gideon Saar er í framboði á móti Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra og formanni flokksins. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Netanyahu hefur setið sem forsætisráðherra Ísrael frá árinu 2009. Netanyahu stendur þó höllum fæti innan Likud flokksins en honum hefur ekki tekist að mynda ríkisstjórn í kosningunum tveimur sem haldnar hafa verið á þessu ári. Kosið var til þings bæði í apríl og í september og boðað hefur verið til þriðju þingkosninganna sem gert er ráð fyrir að fari fram í mars næstkomandi. Netanyahu fékk umboð til stjórnarmyndunar eftir báðar kosningarnar sem fóru fram í ár en honum tókst ekki að mynda ríkisstjórn.Sjá einnig: Verða þriðju kosningarnar á innan við áriAuk þess að hafa mistekist að mynda ríkisstjórn á hann yfir höfði sér ákærur fyrir spillingu, mútur, mútuþægni og svik. Samkvæmt fréttaritara BBC í Jerúsalem hefur Netanyahu haldið úti öflugri kosningabaráttu, þrátt fyrir að búist sé við að hann vinni kosningarnar, vegna þess að hann vilji vinna stórsigur. Annars muni það líta út fyrir að hann sé að missa tökin á flokknum. Netanyahu nýtur enn mikils stuðnings innan Likud flokksins en Saar er talinn sterkasti andstæðingur hans sem fram hefur komið í þann áratug sem Netanyahu hefur gengt formannsstöðu. Ísrael Tengdar fréttir Vígamenn segja ekki tímabært að ræða frið á Gasa Minnst 21 hefur fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því í gær og herinn segir 250 eldflaugum og sprengjum hafa verið skotið á Ísrael í gær og í morgun. 13. nóvember 2019 12:12 Gerðu umfangsmiklar árásir á Írana í Sýrlandi Her Ísraels segist hafa gert árásir á fjölda skotmarka í Sýrlandi í nótt. Þær hafi beinst gegn sveitum Írana sem hafi skotið eldflaugum að Ísrael í gær. 20. nóvember 2019 11:57 Fól þinginu að mynda nýja stjórn Benny Gantz, leiðtoga Bláa og hvíta bandalagsins, tókst ekki að mynda nýja ríkisstjórn í Ísrael frekar en Benjamin Netanyahu, leiðtoga Likudflokksins. 22. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Formannskosningar standa nú yfir hjá Likud flokknum í Ísrael en Gideon Saar er í framboði á móti Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra og formanni flokksins. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Netanyahu hefur setið sem forsætisráðherra Ísrael frá árinu 2009. Netanyahu stendur þó höllum fæti innan Likud flokksins en honum hefur ekki tekist að mynda ríkisstjórn í kosningunum tveimur sem haldnar hafa verið á þessu ári. Kosið var til þings bæði í apríl og í september og boðað hefur verið til þriðju þingkosninganna sem gert er ráð fyrir að fari fram í mars næstkomandi. Netanyahu fékk umboð til stjórnarmyndunar eftir báðar kosningarnar sem fóru fram í ár en honum tókst ekki að mynda ríkisstjórn.Sjá einnig: Verða þriðju kosningarnar á innan við áriAuk þess að hafa mistekist að mynda ríkisstjórn á hann yfir höfði sér ákærur fyrir spillingu, mútur, mútuþægni og svik. Samkvæmt fréttaritara BBC í Jerúsalem hefur Netanyahu haldið úti öflugri kosningabaráttu, þrátt fyrir að búist sé við að hann vinni kosningarnar, vegna þess að hann vilji vinna stórsigur. Annars muni það líta út fyrir að hann sé að missa tökin á flokknum. Netanyahu nýtur enn mikils stuðnings innan Likud flokksins en Saar er talinn sterkasti andstæðingur hans sem fram hefur komið í þann áratug sem Netanyahu hefur gengt formannsstöðu.
Ísrael Tengdar fréttir Vígamenn segja ekki tímabært að ræða frið á Gasa Minnst 21 hefur fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því í gær og herinn segir 250 eldflaugum og sprengjum hafa verið skotið á Ísrael í gær og í morgun. 13. nóvember 2019 12:12 Gerðu umfangsmiklar árásir á Írana í Sýrlandi Her Ísraels segist hafa gert árásir á fjölda skotmarka í Sýrlandi í nótt. Þær hafi beinst gegn sveitum Írana sem hafi skotið eldflaugum að Ísrael í gær. 20. nóvember 2019 11:57 Fól þinginu að mynda nýja stjórn Benny Gantz, leiðtoga Bláa og hvíta bandalagsins, tókst ekki að mynda nýja ríkisstjórn í Ísrael frekar en Benjamin Netanyahu, leiðtoga Likudflokksins. 22. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Vígamenn segja ekki tímabært að ræða frið á Gasa Minnst 21 hefur fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því í gær og herinn segir 250 eldflaugum og sprengjum hafa verið skotið á Ísrael í gær og í morgun. 13. nóvember 2019 12:12
Gerðu umfangsmiklar árásir á Írana í Sýrlandi Her Ísraels segist hafa gert árásir á fjölda skotmarka í Sýrlandi í nótt. Þær hafi beinst gegn sveitum Írana sem hafi skotið eldflaugum að Ísrael í gær. 20. nóvember 2019 11:57
Fól þinginu að mynda nýja stjórn Benny Gantz, leiðtoga Bláa og hvíta bandalagsins, tókst ekki að mynda nýja ríkisstjórn í Ísrael frekar en Benjamin Netanyahu, leiðtoga Likudflokksins. 22. nóvember 2019 06:00