Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. desember 2019 13:00 Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Föndur dagsins er snjókorn í ramma. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Stundum kaupi ég eitthvað, án þess að hafa hugmynd um hvað ég ætla að gera við það. Það var þannig með þetta snjókorn. Mér fannst það ótrúlega flott, bjóða upp á mikla möguleika, þannig að við leiddumst hönd í hönd heim úr búðinni. Ok, annað okkar var í poka sem hitt hélt á en það hljómar ekki eins vel. En svo vandaðist málið, hvað átti að verða úr þessu snjókorni. Ég ákvað að ramma það inn, og fann þennan ramma í Fjölsmiðjunni sem er notað-nýtt búð hérna á Akureyri. Ég elska þessar spýtur úr Tiger, þið getið ekki trúað því hvað ég hef notað þær mikið. Svo er það uppáhalds viðarbæsinn minn, smá málning og trélim. Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og klippa þær niður. Svo límdi ég þær á bakið á rammanum. Ég tók rammann sjálfan, fjarlægði allt "innvolsið" og notaði juðara eiginmannsins til að fjarlægja alla málninguna. Þegar spýturnar voru orðnar vel fastar við bakið þá bæsaði ég þær og málaði rammann og snjókornið hvítt. Svo var bara að taka trélímið aftur fram og líma snjókornið niður. Glæsilegt innrammað snjókorn, ekki satt? Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Föndur dagsins er snjókorn í ramma. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Stundum kaupi ég eitthvað, án þess að hafa hugmynd um hvað ég ætla að gera við það. Það var þannig með þetta snjókorn. Mér fannst það ótrúlega flott, bjóða upp á mikla möguleika, þannig að við leiddumst hönd í hönd heim úr búðinni. Ok, annað okkar var í poka sem hitt hélt á en það hljómar ekki eins vel. En svo vandaðist málið, hvað átti að verða úr þessu snjókorni. Ég ákvað að ramma það inn, og fann þennan ramma í Fjölsmiðjunni sem er notað-nýtt búð hérna á Akureyri. Ég elska þessar spýtur úr Tiger, þið getið ekki trúað því hvað ég hef notað þær mikið. Svo er það uppáhalds viðarbæsinn minn, smá málning og trélim. Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og klippa þær niður. Svo límdi ég þær á bakið á rammanum. Ég tók rammann sjálfan, fjarlægði allt "innvolsið" og notaði juðara eiginmannsins til að fjarlægja alla málninguna. Þegar spýturnar voru orðnar vel fastar við bakið þá bæsaði ég þær og málaði rammann og snjókornið hvítt. Svo var bara að taka trélímið aftur fram og líma snjókornið niður. Glæsilegt innrammað snjókorn, ekki satt?
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira