Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. desember 2019 13:00 Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Föndur dagsins er snjókorn í ramma. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Stundum kaupi ég eitthvað, án þess að hafa hugmynd um hvað ég ætla að gera við það. Það var þannig með þetta snjókorn. Mér fannst það ótrúlega flott, bjóða upp á mikla möguleika, þannig að við leiddumst hönd í hönd heim úr búðinni. Ok, annað okkar var í poka sem hitt hélt á en það hljómar ekki eins vel. En svo vandaðist málið, hvað átti að verða úr þessu snjókorni. Ég ákvað að ramma það inn, og fann þennan ramma í Fjölsmiðjunni sem er notað-nýtt búð hérna á Akureyri. Ég elska þessar spýtur úr Tiger, þið getið ekki trúað því hvað ég hef notað þær mikið. Svo er það uppáhalds viðarbæsinn minn, smá málning og trélim. Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og klippa þær niður. Svo límdi ég þær á bakið á rammanum. Ég tók rammann sjálfan, fjarlægði allt "innvolsið" og notaði juðara eiginmannsins til að fjarlægja alla málninguna. Þegar spýturnar voru orðnar vel fastar við bakið þá bæsaði ég þær og málaði rammann og snjókornið hvítt. Svo var bara að taka trélímið aftur fram og líma snjókornið niður. Glæsilegt innrammað snjókorn, ekki satt? Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Föndur dagsins er snjókorn í ramma. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Stundum kaupi ég eitthvað, án þess að hafa hugmynd um hvað ég ætla að gera við það. Það var þannig með þetta snjókorn. Mér fannst það ótrúlega flott, bjóða upp á mikla möguleika, þannig að við leiddumst hönd í hönd heim úr búðinni. Ok, annað okkar var í poka sem hitt hélt á en það hljómar ekki eins vel. En svo vandaðist málið, hvað átti að verða úr þessu snjókorni. Ég ákvað að ramma það inn, og fann þennan ramma í Fjölsmiðjunni sem er notað-nýtt búð hérna á Akureyri. Ég elska þessar spýtur úr Tiger, þið getið ekki trúað því hvað ég hef notað þær mikið. Svo er það uppáhalds viðarbæsinn minn, smá málning og trélim. Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og klippa þær niður. Svo límdi ég þær á bakið á rammanum. Ég tók rammann sjálfan, fjarlægði allt "innvolsið" og notaði juðara eiginmannsins til að fjarlægja alla málninguna. Þegar spýturnar voru orðnar vel fastar við bakið þá bæsaði ég þær og málaði rammann og snjókornið hvítt. Svo var bara að taka trélímið aftur fram og líma snjókornið niður. Glæsilegt innrammað snjókorn, ekki satt?
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira