Stúfur kom til byggða í nótt Grýla skrifar 14. desember 2023 06:01 Stúfur krækti sér í pönnu þegar kostur var á. Halldór Stúfur er þriðji jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum fannst best að kroppa leifarnar af pönnunum, sérstaklega ef þær voru vel viðbrenndar. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Stúfur hét sá þriðji stubburinn sá. Hann krækti sér í pönnu, þegar kostur var á. Hann hljóp með hana í burtu og hirti agnirnar, sem brunnu stundum fastar við barminn hér og þar. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Stúfur lagið Í skóginum stóð kofi einn í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólasveinarnir Tengdar fréttir Giljagaur kom til byggða í nótt Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. 13. desember 2020 06:00 Stekkjastaur kom til byggða í nótt Stekkjastaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega. 12. desember 2020 06:00 Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Kæru jólasveinar. Nú fer alveg að líða að því að þið komið arkandi til byggða í rauðu göllunum með góðlega, kjánalega og óþarflega skítuga skeggið ykkar. Mikið tökum við ykkur fagnandi í ár, maður lifandi. Þetta ár er nefnilega búið að vera svolítið skrítið, svo ekki sé meira sagt. 9. desember 2020 21:31 Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jólasveinarnir þrettán verða látnir mæta í skimun áður en þeir fá að koma til byggða. Jólakettir fá ekki Covid-19, nema þeir séu tígrisdýr. 6. desember 2020 14:01 Mest lesið Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Mannmergð á tjörninni Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Fær stærstu gjöf lífsins Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól
Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Stúfur hét sá þriðji stubburinn sá. Hann krækti sér í pönnu, þegar kostur var á. Hann hljóp með hana í burtu og hirti agnirnar, sem brunnu stundum fastar við barminn hér og þar. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Stúfur lagið Í skóginum stóð kofi einn í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólasveinarnir Tengdar fréttir Giljagaur kom til byggða í nótt Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. 13. desember 2020 06:00 Stekkjastaur kom til byggða í nótt Stekkjastaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega. 12. desember 2020 06:00 Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Kæru jólasveinar. Nú fer alveg að líða að því að þið komið arkandi til byggða í rauðu göllunum með góðlega, kjánalega og óþarflega skítuga skeggið ykkar. Mikið tökum við ykkur fagnandi í ár, maður lifandi. Þetta ár er nefnilega búið að vera svolítið skrítið, svo ekki sé meira sagt. 9. desember 2020 21:31 Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jólasveinarnir þrettán verða látnir mæta í skimun áður en þeir fá að koma til byggða. Jólakettir fá ekki Covid-19, nema þeir séu tígrisdýr. 6. desember 2020 14:01 Mest lesið Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Mannmergð á tjörninni Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Fær stærstu gjöf lífsins Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól
Giljagaur kom til byggða í nótt Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. 13. desember 2020 06:00
Stekkjastaur kom til byggða í nótt Stekkjastaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega. 12. desember 2020 06:00
Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Kæru jólasveinar. Nú fer alveg að líða að því að þið komið arkandi til byggða í rauðu göllunum með góðlega, kjánalega og óþarflega skítuga skeggið ykkar. Mikið tökum við ykkur fagnandi í ár, maður lifandi. Þetta ár er nefnilega búið að vera svolítið skrítið, svo ekki sé meira sagt. 9. desember 2020 21:31
Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jólasveinarnir þrettán verða látnir mæta í skimun áður en þeir fá að koma til byggða. Jólakettir fá ekki Covid-19, nema þeir séu tígrisdýr. 6. desember 2020 14:01