Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 14:15 Stelpurnar í Brøndby fá líklega ekki að spila meiri fótbolta á þessari leiktíð. vísir/getty Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, greindi frá því á fimmtudagskvöldið að efsta tvær deildirnar í karlaflokki; Superligaen og 1. deildin gæti hafist aftur en þá var ekkert gefið út efstu deildir kvennaboltans. Danski boltinn hefur eins og flest aðrar deildir farið illa út úr kórónuveirunni og á dögunum bárust fréttir af því að nokkur félög í Danmörku hefðu orðið gjaldþrota ef ekki yrði byrjað að spila fljótlega. Þrátt fyrir að deildarsamtökin í Danmörku hafa setið fundi með ríkisstjórninni er ekkert sem bendir til þess að úrvalsdeild kvenna fari aftur af stað fyrir sumarfrí og margir láta skoðun sína í ljós á Twitter. Superligaen må gå i gang men Kvindeligaen må ikke!!?Det er skørt og bomber både kvindefodbolden og respekten for den tilbage. Find en løsning og giv kvinderne samme mulighed som mændene. De skal ikke stå i den her situation - bare fordi de er kvinder! https://t.co/mj7E6jGsxR— Heidi Frederikke (@HeidiFrederikke) May 9, 2020 Michael Sahl Hansen sem er framkvæmdarstjóri deildarsamtakanna í Danmörku segir að þetta séu mjög vond tíðindi fyrir þær deildir sem ekki geta farið að spila fótbolta aftur. Hann segir að ástæðan sé sú, að hálfu ríkisstjórnarinnar, að félögunum sem spila í deildinni séu ekki í eins mikilli fjárhagshættu og liðin í efstu tveimur deildunum karlamegin. Deildarkeppninni kvenna megin var lokið og átti að fara hefja úrslitakeppnina og umspil um fall. Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Sjá meira
Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, greindi frá því á fimmtudagskvöldið að efsta tvær deildirnar í karlaflokki; Superligaen og 1. deildin gæti hafist aftur en þá var ekkert gefið út efstu deildir kvennaboltans. Danski boltinn hefur eins og flest aðrar deildir farið illa út úr kórónuveirunni og á dögunum bárust fréttir af því að nokkur félög í Danmörku hefðu orðið gjaldþrota ef ekki yrði byrjað að spila fljótlega. Þrátt fyrir að deildarsamtökin í Danmörku hafa setið fundi með ríkisstjórninni er ekkert sem bendir til þess að úrvalsdeild kvenna fari aftur af stað fyrir sumarfrí og margir láta skoðun sína í ljós á Twitter. Superligaen må gå i gang men Kvindeligaen må ikke!!?Det er skørt og bomber både kvindefodbolden og respekten for den tilbage. Find en løsning og giv kvinderne samme mulighed som mændene. De skal ikke stå i den her situation - bare fordi de er kvinder! https://t.co/mj7E6jGsxR— Heidi Frederikke (@HeidiFrederikke) May 9, 2020 Michael Sahl Hansen sem er framkvæmdarstjóri deildarsamtakanna í Danmörku segir að þetta séu mjög vond tíðindi fyrir þær deildir sem ekki geta farið að spila fótbolta aftur. Hann segir að ástæðan sé sú, að hálfu ríkisstjórnarinnar, að félögunum sem spila í deildinni séu ekki í eins mikilli fjárhagshættu og liðin í efstu tveimur deildunum karlamegin. Deildarkeppninni kvenna megin var lokið og átti að fara hefja úrslitakeppnina og umspil um fall.
Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Sjá meira