Dagur 10: Ferðalangur í eigin landi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. apríl 2020 10:00 Garpur heldur áfram á hringveginum, aleinn á ferð á tímum kórónuveiru. Vísir/Garpur Elísabetarson Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans fyrir tíunda daginn má finna hér fyrir neðan. Dagur tíu. Dagurinn sem átti að vera lokadagur ferðalagsins en var það svo sannarlega ekki. Ég er á Vestfjörðum. Vísir/Garpur Elísabetarson Ég vaknaði við hanagal í Heydal í Mjóafirði. Sólin skein og loksins sá ég í fjallstindanna. Þvílík fegurð. Leið mín lá til Ísafjarðar. Klippa: Dagur 10 - Ferðalangur í eigin landi Ég stoppaði þó hjá selunum mínum, sem lágu flatmaga í sólinni. Þeir voru of latir til að kippa sér upp við mína nærveru en sumir litu þó upp til að heilsa. Vísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur Elísabetarson Ég keyrði inn í Ísafjarðabæ, milli fjallanna. Mögulega uppáhalds bærinn minn á landinu. Það er eitthvað við að keyra þarna inn í bæinn, einhver sterk heimatilfinning. Ég rúntaði um bæinn og varð litið út á djúp þegar ég sá varðskipið Þór á fleygiferð. Ég hafði skásamband við áhöfn og bað þá vinsamlegast ekki skjóta niður flygildið mitt ef þeir yrðu varir við það. Því þetta þyrfti ég að fanga. Voldugt skip Landhelgisgæslunnar umkringd fjöllum Vestfjarða má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Vísir/Garpur Elísabetarson Ég eyddi svo kvöldinu úti á bryggju þar sem ég fylgdist með sólinni setjast. Á morgun held ég suður, hvert veit ég þó ekki. Það er kannski það sem gerir þetta ferðalag svo töfrandi. Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalangur í eigin landi Ferðalög Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans fyrir tíunda daginn má finna hér fyrir neðan. Dagur tíu. Dagurinn sem átti að vera lokadagur ferðalagsins en var það svo sannarlega ekki. Ég er á Vestfjörðum. Vísir/Garpur Elísabetarson Ég vaknaði við hanagal í Heydal í Mjóafirði. Sólin skein og loksins sá ég í fjallstindanna. Þvílík fegurð. Leið mín lá til Ísafjarðar. Klippa: Dagur 10 - Ferðalangur í eigin landi Ég stoppaði þó hjá selunum mínum, sem lágu flatmaga í sólinni. Þeir voru of latir til að kippa sér upp við mína nærveru en sumir litu þó upp til að heilsa. Vísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur Elísabetarson Ég keyrði inn í Ísafjarðabæ, milli fjallanna. Mögulega uppáhalds bærinn minn á landinu. Það er eitthvað við að keyra þarna inn í bæinn, einhver sterk heimatilfinning. Ég rúntaði um bæinn og varð litið út á djúp þegar ég sá varðskipið Þór á fleygiferð. Ég hafði skásamband við áhöfn og bað þá vinsamlegast ekki skjóta niður flygildið mitt ef þeir yrðu varir við það. Því þetta þyrfti ég að fanga. Voldugt skip Landhelgisgæslunnar umkringd fjöllum Vestfjarða má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Vísir/Garpur Elísabetarson Ég eyddi svo kvöldinu úti á bryggju þar sem ég fylgdist með sólinni setjast. Á morgun held ég suður, hvert veit ég þó ekki. Það er kannski það sem gerir þetta ferðalag svo töfrandi. Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar.
Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalangur í eigin landi Ferðalög Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira