Stjörnulífið: Mömmurnar fengu sviðið Stefán Árni Pálsson skrifar 11. maí 2020 12:30 Mæðradagurinn var í gær um heim allan. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Veitingastaðurinn Sjáland var opnaður í Garðabæ um helgina. Friðrik Ómar, Selma Björns og María Björk voru á meðal þeirra sem litu við. Veitingastaðurinn stendur við göngu- og hjólastíginn við sjóinn og voru fjölmargir sem lögðu hjólum sínum, köstuðu mæðinni og skoluðu niður drykk í sólinni um helgina. Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir birti fallegar myndir af sér með móður sinni enda var mæðradagurinn í gær. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on May 10, 2020 at 8:56pm PDT Sara Sigmundsdóttir, önnur Crossfit-stjarna, heiðraði einnig mömmu sína með góðum myndum. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 10, 2020 at 1:01pm PDT Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tók þátt í fyrsta þættinum af Sápunni á Stöð 2. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on May 10, 2020 at 1:58pm PDT Móðir Evu Ruzu skellti sér á hestbak. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) on May 10, 2020 at 12:47pm PDT Sonur Róbert Wessman kallar pabba sinni iðulega mömmu. Því var haldið upp á mæðradaginn hjá viðskiptamanninum í gær. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on May 10, 2020 at 12:24pm PDT Leikkonan Kristín Pétursdóttir skellti sér út á lífið. View this post on Instagram A post shared by KP🌶 (@kristinpeturs) on May 10, 2020 at 5:55am PDT Besta hlutverkið í lífi samfélagsmiðlastjörnunnar Camillu Rut er að vera móðir. Hún á von á sínu öðru barni á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) on May 10, 2020 at 6:48am PDT Leikkonan Ragnildur Ragnarsdóttir birti fallega mynd af sér og syni sínum í tilefni mæðradagsins. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) on May 10, 2020 at 1:48pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf fór út að borða og naut sín í botn. View this post on Instagram A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on May 10, 2020 at 12:05pm PDT Herra Hnetusmjör birti mynd af unnustu sinni og syni og einnig mynd af sér með móður sinni og það í tilefni af mæðradeginum. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) on May 10, 2020 at 10:28am PDT Sjónvarpskonan Eva Laufey rifjaði upp þegar Ingibjörg Rósa, eldri dóttir hennar, kom í heiminn. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) on May 10, 2020 at 7:49am PDT Móeiður Lárusdóttir eignaðist stúlku á dögunum og birtir í tilefni gærdagsins mynd af sér með frumburðinum. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on May 10, 2020 at 10:35am PDT Hanna Rún Bazev Óladóttir var hress í morgunsárið um helgina. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on May 10, 2020 at 2:21am PDT Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur verið í sjálfskipaðri sóttkví í um sjö vikur í Manchester þar sem hún býr ásamt eiginmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on May 8, 2020 at 8:54am PDT Hárgreiðslumaðurinn Baldur Rafn Gylfason er stoltur af eiginkonu sinni. View this post on Instagram A post shared by Baldur Rafn Gylfason (@baldurrafn_mr.b) on May 10, 2020 at 4:49am PDT Ásdís Rán hefur verið í einangrun í Búlgaríu og fær loksins að fara út á meðal fólks eftir 54 daga. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on May 8, 2020 at 5:07am PDT Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er þakklát fyrir afmæliskveðjurnar í síðustu viku en þá varð hún 36 ára. Hún slakaði á á Heilsustofnuninni í Hveragerði. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Halldórsdóttir (@hugrunhalldors) on May 8, 2020 at 2:58pm PDT Sumarið virðist sannarlega komið hjá Birgittu Líf. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) on May 8, 2020 at 1:07pm PDT Stjörnulífið Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Veitingastaðurinn Sjáland var opnaður í Garðabæ um helgina. Friðrik Ómar, Selma Björns og María Björk voru á meðal þeirra sem litu við. Veitingastaðurinn stendur við göngu- og hjólastíginn við sjóinn og voru fjölmargir sem lögðu hjólum sínum, köstuðu mæðinni og skoluðu niður drykk í sólinni um helgina. Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir birti fallegar myndir af sér með móður sinni enda var mæðradagurinn í gær. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on May 10, 2020 at 8:56pm PDT Sara Sigmundsdóttir, önnur Crossfit-stjarna, heiðraði einnig mömmu sína með góðum myndum. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 10, 2020 at 1:01pm PDT Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tók þátt í fyrsta þættinum af Sápunni á Stöð 2. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on May 10, 2020 at 1:58pm PDT Móðir Evu Ruzu skellti sér á hestbak. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) on May 10, 2020 at 12:47pm PDT Sonur Róbert Wessman kallar pabba sinni iðulega mömmu. Því var haldið upp á mæðradaginn hjá viðskiptamanninum í gær. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on May 10, 2020 at 12:24pm PDT Leikkonan Kristín Pétursdóttir skellti sér út á lífið. View this post on Instagram A post shared by KP🌶 (@kristinpeturs) on May 10, 2020 at 5:55am PDT Besta hlutverkið í lífi samfélagsmiðlastjörnunnar Camillu Rut er að vera móðir. Hún á von á sínu öðru barni á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) on May 10, 2020 at 6:48am PDT Leikkonan Ragnildur Ragnarsdóttir birti fallega mynd af sér og syni sínum í tilefni mæðradagsins. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) on May 10, 2020 at 1:48pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf fór út að borða og naut sín í botn. View this post on Instagram A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on May 10, 2020 at 12:05pm PDT Herra Hnetusmjör birti mynd af unnustu sinni og syni og einnig mynd af sér með móður sinni og það í tilefni af mæðradeginum. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) on May 10, 2020 at 10:28am PDT Sjónvarpskonan Eva Laufey rifjaði upp þegar Ingibjörg Rósa, eldri dóttir hennar, kom í heiminn. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) on May 10, 2020 at 7:49am PDT Móeiður Lárusdóttir eignaðist stúlku á dögunum og birtir í tilefni gærdagsins mynd af sér með frumburðinum. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on May 10, 2020 at 10:35am PDT Hanna Rún Bazev Óladóttir var hress í morgunsárið um helgina. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on May 10, 2020 at 2:21am PDT Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur verið í sjálfskipaðri sóttkví í um sjö vikur í Manchester þar sem hún býr ásamt eiginmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on May 8, 2020 at 8:54am PDT Hárgreiðslumaðurinn Baldur Rafn Gylfason er stoltur af eiginkonu sinni. View this post on Instagram A post shared by Baldur Rafn Gylfason (@baldurrafn_mr.b) on May 10, 2020 at 4:49am PDT Ásdís Rán hefur verið í einangrun í Búlgaríu og fær loksins að fara út á meðal fólks eftir 54 daga. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on May 8, 2020 at 5:07am PDT Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er þakklát fyrir afmæliskveðjurnar í síðustu viku en þá varð hún 36 ára. Hún slakaði á á Heilsustofnuninni í Hveragerði. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Halldórsdóttir (@hugrunhalldors) on May 8, 2020 at 2:58pm PDT Sumarið virðist sannarlega komið hjá Birgittu Líf. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) on May 8, 2020 at 1:07pm PDT
Stjörnulífið Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira