Sara Elísabet næsti sveitarstjóri á Vopnafirði Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2020 12:02 Sara Elísabet hefur sinnt störfum sveitarstjóra eftir að Þór Steinarson gerði samning um starfslok fyrr á árinu. Vopnafjarðarhreppur/Vísir/Vilhelm Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps hefur lagt til við sveitarstjórn að ráða Söru Elísabetu Svansdóttur í starf sveitarstjóra út kjörtímabilið. Frá þessu segir í fundargerð hreppsráðs frá í síðustu viku. Þar segir enn fremur að Söru Elísabetu sé jafnframt veitt leyfi frá störfum skrifstofustjóra á meðan á tímabundinni ráðningu hennar sem sveitarstjóra stendur yfir frá 20.maí 2020 og til loka yfirstandandi kjörtímabils. Er tillagan samþykkt samhljóða. Sara Elísabet var ráðin sem skrifstofustjóri hjá sveitarfélaginu í ágúst á síðasta ári og hefur sinnt störfum sveitarstjóra eftir að Þór Steinarsson gerði samkomulag við sveitarstjórnina um að hann léti af störfum í febrúar. Í frétt Austurfréttar segir að Sara Elísabet sé 38 ára gömul, alin upp í Reykjavík, og hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, B.Sc. gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og síðar M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá skólanum. „Áður en hún fluttist austur starfaði hún í þrjú ár sem sérfræðingur í gæðamálum hjá bílaumboðinu Öskju. Þar á undan var hún markaðsstjóri hjá Saga Medica og starfaði í markaðsdeild Icelandair. Áður vann hún í tíu ár hjá Actavis, síðast sem sérfræðingur í hráefnateymi,“ segir í frétt Austurfréttar. Uppfært 19:04 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að Þór Steinarssyni hefði verið sagt upp störfum hjá Vopnafjarðarhreppi. Í athugasemd sem hann sendi Vísi segir Þórir að hann hafi samið um starfslok en ekki verið sagt upp störfum. Vopnafjörður Vistaskipti Sveitarstjórnarmál Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira
Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps hefur lagt til við sveitarstjórn að ráða Söru Elísabetu Svansdóttur í starf sveitarstjóra út kjörtímabilið. Frá þessu segir í fundargerð hreppsráðs frá í síðustu viku. Þar segir enn fremur að Söru Elísabetu sé jafnframt veitt leyfi frá störfum skrifstofustjóra á meðan á tímabundinni ráðningu hennar sem sveitarstjóra stendur yfir frá 20.maí 2020 og til loka yfirstandandi kjörtímabils. Er tillagan samþykkt samhljóða. Sara Elísabet var ráðin sem skrifstofustjóri hjá sveitarfélaginu í ágúst á síðasta ári og hefur sinnt störfum sveitarstjóra eftir að Þór Steinarsson gerði samkomulag við sveitarstjórnina um að hann léti af störfum í febrúar. Í frétt Austurfréttar segir að Sara Elísabet sé 38 ára gömul, alin upp í Reykjavík, og hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, B.Sc. gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og síðar M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá skólanum. „Áður en hún fluttist austur starfaði hún í þrjú ár sem sérfræðingur í gæðamálum hjá bílaumboðinu Öskju. Þar á undan var hún markaðsstjóri hjá Saga Medica og starfaði í markaðsdeild Icelandair. Áður vann hún í tíu ár hjá Actavis, síðast sem sérfræðingur í hráefnateymi,“ segir í frétt Austurfréttar. Uppfært 19:04 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að Þór Steinarssyni hefði verið sagt upp störfum hjá Vopnafjarðarhreppi. Í athugasemd sem hann sendi Vísi segir Þórir að hann hafi samið um starfslok en ekki verið sagt upp störfum.
Vopnafjörður Vistaskipti Sveitarstjórnarmál Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira