Boða til blaðamannafundar vegna kórónuveirunnar klukkan 15 Atli Ísleifsson skrifar 6. mars 2020 10:41 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma D. Möller landlæknir verða öll til svara á upplýsingafundinum á eftir. Vísir/Vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands hafa boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 15 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á Vísi og sömuleiðis á Stöð 3, en hann fer fram í Björgunarmiðstöðinni að Skógarhlíð. Í morgun var greint frá því að 37 hafi greinst með kórónuveirusmit hér á landi. Í tilkynningu kemur fram að Alma D. Möller landlæknir muni á fundinum ræða stöðu og undirbúning innan Landspítalans vegna COVID-19. „Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fjallar um yfirstandandi verkefni almannavarna og aðgerðir sem grípa þarf til ef almannavarnastig verður hækkað. Þórólfur Guðnason fjallar um stöðu og þróun mála hér á landi og erlendis. Georg Kr. Lárusson skýrir frá viðbragði Landhelgisgæslunnar og eftirliti vegna komu skipa erlendis frá,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að að óbreyttu verði ekki haldnir upplýsingafundir um helgina vegna kórónuveirunnar. Fréttin var uppfærð klukkan 13:45 eftir að fundinum var frestað frá klukkan 14 til 15 vegna seinkunar á niðurstöðum úr sýnum í greiningu. Að neðan má sjá myndband um veiruna sem framleitt er af Landspítala. FRÉTT // Kórónaveiran COVID-19 from Landspítali on Vimeo. FRÉTT // Kórónaveiran COVID-19 from Landspítali on Vimeo. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 37 smituð og eitt vafatilfelli Alls voru fjögur ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6. mars 2020 09:19 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands hafa boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 15 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á Vísi og sömuleiðis á Stöð 3, en hann fer fram í Björgunarmiðstöðinni að Skógarhlíð. Í morgun var greint frá því að 37 hafi greinst með kórónuveirusmit hér á landi. Í tilkynningu kemur fram að Alma D. Möller landlæknir muni á fundinum ræða stöðu og undirbúning innan Landspítalans vegna COVID-19. „Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fjallar um yfirstandandi verkefni almannavarna og aðgerðir sem grípa þarf til ef almannavarnastig verður hækkað. Þórólfur Guðnason fjallar um stöðu og þróun mála hér á landi og erlendis. Georg Kr. Lárusson skýrir frá viðbragði Landhelgisgæslunnar og eftirliti vegna komu skipa erlendis frá,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að að óbreyttu verði ekki haldnir upplýsingafundir um helgina vegna kórónuveirunnar. Fréttin var uppfærð klukkan 13:45 eftir að fundinum var frestað frá klukkan 14 til 15 vegna seinkunar á niðurstöðum úr sýnum í greiningu. Að neðan má sjá myndband um veiruna sem framleitt er af Landspítala. FRÉTT // Kórónaveiran COVID-19 from Landspítali on Vimeo. FRÉTT // Kórónaveiran COVID-19 from Landspítali on Vimeo.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 37 smituð og eitt vafatilfelli Alls voru fjögur ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6. mars 2020 09:19 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
37 smituð og eitt vafatilfelli Alls voru fjögur ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6. mars 2020 09:19