Hræðslan fór þegar hún fékk greininguna Sylvía Hall skrifar 3. apríl 2020 21:51 Selena Gomez. Vísir/Getty Selena Gomez var nýlega greind með geðhvarfasýki og segir hún það hafa hjálpað henni mikið við að takast á við undanfarin ár. Hún hafi upplifað mikið á þeim tíma sem hún skildi ekki á þeim tíma en það hafi orðið skýrara þegar hún fékk loks greiningu. Þetta kom fram í spjalli hennar og Miley Cyrus á Instagram Live nú á dögunum. Þar sagðist hún hafa farið á besta geðspítala í Bandaríkjunum þar sem hún fékk loks greiningu og eftir að hafa fræðst meira um sjúkdóminn sé það mikill léttir. „Þegar ég fékk að vita meira, þá hjálpaði það mér. Það hræðir mig ekki lengur núna þegar ég veit það.“ Þetta var í fyrsta sinn sem leik- og söngkonurnar eyddu tíma saman, þó það væri ekki nema í gegnum netið, síðan þær voru Disney-stjörnur á unglingsárunum. Uppljóstraði Cyrus því að Gomez hefði einfaldlega sent henni fiðrilda-emoji í skilaboðum á Instagram. „Og það er nóg. Að tengjast fólki og láta þau vita að þú sért til staðar. Fiðrilda-emoji er meira en nóg,“ sagði Cyrus. Þá ræddu þær hvernig þær takast á við kvíða á tímum kórónuveirunnar og sagðist Gomez nýta tímann í að skrifa og semja. Þá færi einnig mikill tími í að heyra í fólki sem hún hefði ekki heyrt í lengi og athuga með nánustu vini. Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Sjá meira
Selena Gomez var nýlega greind með geðhvarfasýki og segir hún það hafa hjálpað henni mikið við að takast á við undanfarin ár. Hún hafi upplifað mikið á þeim tíma sem hún skildi ekki á þeim tíma en það hafi orðið skýrara þegar hún fékk loks greiningu. Þetta kom fram í spjalli hennar og Miley Cyrus á Instagram Live nú á dögunum. Þar sagðist hún hafa farið á besta geðspítala í Bandaríkjunum þar sem hún fékk loks greiningu og eftir að hafa fræðst meira um sjúkdóminn sé það mikill léttir. „Þegar ég fékk að vita meira, þá hjálpaði það mér. Það hræðir mig ekki lengur núna þegar ég veit það.“ Þetta var í fyrsta sinn sem leik- og söngkonurnar eyddu tíma saman, þó það væri ekki nema í gegnum netið, síðan þær voru Disney-stjörnur á unglingsárunum. Uppljóstraði Cyrus því að Gomez hefði einfaldlega sent henni fiðrilda-emoji í skilaboðum á Instagram. „Og það er nóg. Að tengjast fólki og láta þau vita að þú sért til staðar. Fiðrilda-emoji er meira en nóg,“ sagði Cyrus. Þá ræddu þær hvernig þær takast á við kvíða á tímum kórónuveirunnar og sagðist Gomez nýta tímann í að skrifa og semja. Þá færi einnig mikill tími í að heyra í fólki sem hún hefði ekki heyrt í lengi og athuga með nánustu vini.
Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Sjá meira