Maraþon sem átti að fara fram í Rotterdam fór fram í heimahúsi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. apríl 2020 20:00 Maraþon átti að fara fram í Rotterdam um helgina. SKJÁSKOT ÚR FRÉTT Fjögurra manna hópur hljóp maraþon á hlaupabretti í heimahúsi í dag. Upprunalega átti hlaupið að fara fram í Rotterdam en því var frestað vegna Kórónuveirunnar. Maraþon heima segja þeir góða sparnaðarleið og umhverfisvænni kost. „Planið var að vera í Rotterdam þessa helgi og hlaupa maraþon á morgun en það hefur öllu verið frestað,“ sagði Birgir Örn Birgisson, hlaupari. Ákvað hópurinn þá að þeir skyldu hlaupa maraþonið á hlaupabretti í World Class. „En svo þegar samkomubannið var hert þá þurftum við að finna eitthvað annað. Við erum svo heppnir að Ívar á bretti hérna heima þannig við fengum þá klikkuðu hugmynd að hlaupa svona raðmaraþon hér,“ sagði Birgir. Þeir stilltu hlaupabrettinu upp á efstu hæð hússins. Klukku fyrir framan brettið og stilltu upp fána til að kóróna stemninguna. Um er að ræða 42,2 kílómetra vegalengd og skipta þeir hlaupinu á milli sín þannig að hver hlaupari er að í rúma þrjá klukkutíma. Sá fyrsti hóf leik klukkan sex í morgun og gera þeir ráð fyrir að hlaupið taki í heildina fjórtán tíma. Maraþoni fylgir yfirleitt stuðningur á hliðarlínunni og segja þeir að slíkan stuðning hafi ekki vantað í dag. „Já það eru fullt af hlaupafélögum sem hafa komið við og hvatt okkur, fjölskyldumeðlimir og aðrir þannig já við höfum fundið fyrir miklum stuðningi,“ sagði Birgir Maraþonið í heimahúsi segja þeir góða sparnaðarleið og umhverfisvænni kost. Þetta getur ekki verið eins og að hlaupa á götum Rotterdam? „Þetta er auðvitað betra fyrir loftslagsmálin að hlaupa þetta bara hér,“ sagði Stefán Birgisson, hlaupari. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hlaup Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Lalli Johns er látinn Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Fjögurra manna hópur hljóp maraþon á hlaupabretti í heimahúsi í dag. Upprunalega átti hlaupið að fara fram í Rotterdam en því var frestað vegna Kórónuveirunnar. Maraþon heima segja þeir góða sparnaðarleið og umhverfisvænni kost. „Planið var að vera í Rotterdam þessa helgi og hlaupa maraþon á morgun en það hefur öllu verið frestað,“ sagði Birgir Örn Birgisson, hlaupari. Ákvað hópurinn þá að þeir skyldu hlaupa maraþonið á hlaupabretti í World Class. „En svo þegar samkomubannið var hert þá þurftum við að finna eitthvað annað. Við erum svo heppnir að Ívar á bretti hérna heima þannig við fengum þá klikkuðu hugmynd að hlaupa svona raðmaraþon hér,“ sagði Birgir. Þeir stilltu hlaupabrettinu upp á efstu hæð hússins. Klukku fyrir framan brettið og stilltu upp fána til að kóróna stemninguna. Um er að ræða 42,2 kílómetra vegalengd og skipta þeir hlaupinu á milli sín þannig að hver hlaupari er að í rúma þrjá klukkutíma. Sá fyrsti hóf leik klukkan sex í morgun og gera þeir ráð fyrir að hlaupið taki í heildina fjórtán tíma. Maraþoni fylgir yfirleitt stuðningur á hliðarlínunni og segja þeir að slíkan stuðning hafi ekki vantað í dag. „Já það eru fullt af hlaupafélögum sem hafa komið við og hvatt okkur, fjölskyldumeðlimir og aðrir þannig já við höfum fundið fyrir miklum stuðningi,“ sagði Birgir Maraþonið í heimahúsi segja þeir góða sparnaðarleið og umhverfisvænni kost. Þetta getur ekki verið eins og að hlaupa á götum Rotterdam? „Þetta er auðvitað betra fyrir loftslagsmálin að hlaupa þetta bara hér,“ sagði Stefán Birgisson, hlaupari.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hlaup Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Lalli Johns er látinn Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira