Drottningin mun ávarpa þjóðina í kvöld Sylvía Hall skrifar 5. apríl 2020 16:46 Drottningin mun ávarpa bresku þjóðina í kvöld. Vísir/Getty Elísabet Bretlandsdrottning mun ávarpa bresku þjóðina í beinni útsendingu í kvöld vegna kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Á vef BBC segir að hún muni einblína á að hvetja þjóðina til þess að sýna aga á þessum erfiðu tímum. Að sögn fréttaritara BBC er ávarpinu ætlað að hugga þjóðina á erfiðum tímum og kalla fram enn meiri samstöðu. Það þykja stór tíðindi að drottningin kjósi að ávarpa þjóðina. Fyrir utan árlegar jólakveðjur hennar hefur hún aðeins gert fjórum sinnum áður á þeim 68 árum sem hún hefur ríkt. Fyrst árið 1991 vegna Persaflóastríðsins, aftur árið 1997 þegar Díana prinsessa lést, í þriðja skiptið þegar móðir hennar lést og síðast árið 2012 þegar sextíu ár voru liðin frá því að hún tók við krúnunni. Það þarf því mikið til að drottningin ákveði að ávarpa þjóðina en kórónuveirufaraldurinn hefur herjað af miklum krafti á bresku þjóðina. Samkvæmt nýjustu tölum hafa 48.388 greinst með veiruna og tæplega fimm þúsund látist. Ávarpið verður flutt í sjónvarpi, útvarpi og á samfélagsmiðlum klukkan 19 að íslenskum tíma. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Ólíklegt að útgöngubanni verði aflétt fyrr en í lok maí Ólíklegt er að útgöngubanninu sem nú gildir í Bretlandi verði lyft fyrr en í lok maí. Háttsettur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar segir mikilvægast að hægja á útbreiðslu veirunnar og tryggja að hægt sé að raðgreina veiruna. 4. apríl 2020 10:43 Karl Bretaprins við góða heilsu Karl Bretaprins segist hafa fengið væg einkenni kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum en sé nú við góða heilsu. 1. apríl 2020 19:46 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Sjá meira
Elísabet Bretlandsdrottning mun ávarpa bresku þjóðina í beinni útsendingu í kvöld vegna kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Á vef BBC segir að hún muni einblína á að hvetja þjóðina til þess að sýna aga á þessum erfiðu tímum. Að sögn fréttaritara BBC er ávarpinu ætlað að hugga þjóðina á erfiðum tímum og kalla fram enn meiri samstöðu. Það þykja stór tíðindi að drottningin kjósi að ávarpa þjóðina. Fyrir utan árlegar jólakveðjur hennar hefur hún aðeins gert fjórum sinnum áður á þeim 68 árum sem hún hefur ríkt. Fyrst árið 1991 vegna Persaflóastríðsins, aftur árið 1997 þegar Díana prinsessa lést, í þriðja skiptið þegar móðir hennar lést og síðast árið 2012 þegar sextíu ár voru liðin frá því að hún tók við krúnunni. Það þarf því mikið til að drottningin ákveði að ávarpa þjóðina en kórónuveirufaraldurinn hefur herjað af miklum krafti á bresku þjóðina. Samkvæmt nýjustu tölum hafa 48.388 greinst með veiruna og tæplega fimm þúsund látist. Ávarpið verður flutt í sjónvarpi, útvarpi og á samfélagsmiðlum klukkan 19 að íslenskum tíma.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Ólíklegt að útgöngubanni verði aflétt fyrr en í lok maí Ólíklegt er að útgöngubanninu sem nú gildir í Bretlandi verði lyft fyrr en í lok maí. Háttsettur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar segir mikilvægast að hægja á útbreiðslu veirunnar og tryggja að hægt sé að raðgreina veiruna. 4. apríl 2020 10:43 Karl Bretaprins við góða heilsu Karl Bretaprins segist hafa fengið væg einkenni kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum en sé nú við góða heilsu. 1. apríl 2020 19:46 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Sjá meira
Ólíklegt að útgöngubanni verði aflétt fyrr en í lok maí Ólíklegt er að útgöngubanninu sem nú gildir í Bretlandi verði lyft fyrr en í lok maí. Háttsettur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar segir mikilvægast að hægja á útbreiðslu veirunnar og tryggja að hægt sé að raðgreina veiruna. 4. apríl 2020 10:43
Karl Bretaprins við góða heilsu Karl Bretaprins segist hafa fengið væg einkenni kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum en sé nú við góða heilsu. 1. apríl 2020 19:46