Um helmingur greindra í skimun einkennalaus eða einkennalítill Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. apríl 2020 18:29 Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Lögreglan Um helmingur þeirra sem hefur greinst með kórónuveiruna í skimun Íslenskrar erfðagreiningar hefur verið einkennalaus eða einkennalítill að sögn sóttvarnalæknis. Þó vísbendingar séu um að þessir einstaklingar smiti síður felist í þessu áskorun fyrir heilbrigðisyfirvöld. Íslensk erfðagreining hóf að skima fyrir kórónuveirunni tólfta mars og hafa um 14.400 manns verið farið í sýnatöku. Þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn eru innan við eitt prósent. Þá tók fyrirtækið slembiúrtak í síðustu viku, alls 2300 manns og reyndist 0,6 % af fólki í úrtakinu smitað af veirunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að um helmingur greindra þar hafi verið einkennalaus. „Það er að koma berlega í ljós núna sérstaklega í sýnatökum Íslenskrar erfðagreiningar að um helmingur þeirra sem greindist jákvæður var með lítil sem engin einkenni. Þetta er ákveðið vandamál. Við höfum verið að beita einangrun og sóttkví. Við náum hins vegar ekki til allra það er algjörlega vonlaust nema að verið væri að prófa alla nokkrum sinnum í viku sem er ógerlegt,“ segir Þórólfur. Á upplýsingafundi almannavarna og Landlæknis í dag kom fram að staðfest smit eru 1486 staðfest smit þar af 69 síðasta sólahring. Um þriðjungur hefur náð bata. 38 eru á sjúkrahúsi. 12 á gjörgæslu og 9 eru í öndunarvél. 3 hafa farið af öndunarvél. Alls hafa verið tekin 25.394 sýni sem er um 7% þjóðarinnar. „Þær aðgerðir sem við höfum gripið til hafa skilið árangri og hafa verndað spítalana. En það má ekki mikið útaf bregða. Til að mynda höfum við séð hópsýkingar út á landi sem geta breytt stöðunni,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Fleiri fréttir Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Sjá meira
Um helmingur þeirra sem hefur greinst með kórónuveiruna í skimun Íslenskrar erfðagreiningar hefur verið einkennalaus eða einkennalítill að sögn sóttvarnalæknis. Þó vísbendingar séu um að þessir einstaklingar smiti síður felist í þessu áskorun fyrir heilbrigðisyfirvöld. Íslensk erfðagreining hóf að skima fyrir kórónuveirunni tólfta mars og hafa um 14.400 manns verið farið í sýnatöku. Þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn eru innan við eitt prósent. Þá tók fyrirtækið slembiúrtak í síðustu viku, alls 2300 manns og reyndist 0,6 % af fólki í úrtakinu smitað af veirunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að um helmingur greindra þar hafi verið einkennalaus. „Það er að koma berlega í ljós núna sérstaklega í sýnatökum Íslenskrar erfðagreiningar að um helmingur þeirra sem greindist jákvæður var með lítil sem engin einkenni. Þetta er ákveðið vandamál. Við höfum verið að beita einangrun og sóttkví. Við náum hins vegar ekki til allra það er algjörlega vonlaust nema að verið væri að prófa alla nokkrum sinnum í viku sem er ógerlegt,“ segir Þórólfur. Á upplýsingafundi almannavarna og Landlæknis í dag kom fram að staðfest smit eru 1486 staðfest smit þar af 69 síðasta sólahring. Um þriðjungur hefur náð bata. 38 eru á sjúkrahúsi. 12 á gjörgæslu og 9 eru í öndunarvél. 3 hafa farið af öndunarvél. Alls hafa verið tekin 25.394 sýni sem er um 7% þjóðarinnar. „Þær aðgerðir sem við höfum gripið til hafa skilið árangri og hafa verndað spítalana. En það má ekki mikið útaf bregða. Til að mynda höfum við séð hópsýkingar út á landi sem geta breytt stöðunni,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Fleiri fréttir Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Sjá meira