Máli Jóhanns Helgasonar vísað frá Atli Ísleifsson skrifar 6. apríl 2020 07:17 Höfuðstöðvar Universal Music Group í Los Angeles. Creative Commons Máli tónlistarmannsins Jóhanns Helgasonar gegn tónlistarrisunum Warner og Universal var vísað frá dómi í Los Angeles í Bandaríkjunum á föstudag. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í morgun og hefur blaðið eftir Jóhanni að hann geti áfrýjað niðurstöðunni til æðra dómstigs. Erfiðara verði þó að sækja málið. Málið snýr að líkindum Saknaðar, lags Jóhanns, og You Raise Me Up, lags Norðmannsins Rolf Løvland og vill Jóhann meina að um lagastuld sé að ræða. Dómarinn André Birotte Jr. segir líkindi laganna ekki vera slíkt að þau jafngildi lagastuldi. Tók dómarinn jafnframt undir með tónlistarsérfræðingnum Lawrence Ferrara sem vann álit fyrir tónlistarrisana, en sagði jafnframt skýrslu sérfræðings Jóhanns gallaða og þar með ómarktæka. Jóhann segir ennfremur í samtali við Fréttablaðið að það sé umhugsunarefni hve lengi dómarinn hafi beðið með að birta niðurstöðu sína. Sé hugsanlegt að hann hafi verið að bíða eftir niðurstöðu í öðru máli þar sem Ferrera skilaði einnig sérfræðiáliti fyrir tónlistarrisa. Þá segir hann dómari ekkert tekið tillit til aðgengis Løvland að laginu Söknuði, svo sem þegar hann var á Íslandi. Höfundaréttur Jóhann Helgason gegn Universal Tónlist Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Máli tónlistarmannsins Jóhanns Helgasonar gegn tónlistarrisunum Warner og Universal var vísað frá dómi í Los Angeles í Bandaríkjunum á föstudag. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í morgun og hefur blaðið eftir Jóhanni að hann geti áfrýjað niðurstöðunni til æðra dómstigs. Erfiðara verði þó að sækja málið. Málið snýr að líkindum Saknaðar, lags Jóhanns, og You Raise Me Up, lags Norðmannsins Rolf Løvland og vill Jóhann meina að um lagastuld sé að ræða. Dómarinn André Birotte Jr. segir líkindi laganna ekki vera slíkt að þau jafngildi lagastuldi. Tók dómarinn jafnframt undir með tónlistarsérfræðingnum Lawrence Ferrara sem vann álit fyrir tónlistarrisana, en sagði jafnframt skýrslu sérfræðings Jóhanns gallaða og þar með ómarktæka. Jóhann segir ennfremur í samtali við Fréttablaðið að það sé umhugsunarefni hve lengi dómarinn hafi beðið með að birta niðurstöðu sína. Sé hugsanlegt að hann hafi verið að bíða eftir niðurstöðu í öðru máli þar sem Ferrera skilaði einnig sérfræðiáliti fyrir tónlistarrisa. Þá segir hann dómari ekkert tekið tillit til aðgengis Løvland að laginu Söknuði, svo sem þegar hann var á Íslandi.
Höfundaréttur Jóhann Helgason gegn Universal Tónlist Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira