Bein útsending: Tengdó Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. maí 2020 19:25 Um er að ræða næst síðustu streymisútsendingu leikhússins. Borgarleikhúsið Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Í kvöld verður boðið upp á beint streymi frá leiklestri á verkinu Tengdó, sem sett var upp í Borgarleikhúsinu í samstarfi við CommonNonsense árið 2012 og hlaut þrenn Grímuverðlaun sama ár. Þau Valur Freyr Einarsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Halldór Gylfason og Halldóra Geirharðsdóttir lesa. Streymið hefst klukkan 20 og má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Tengdó - leiklestur í Borgarleikhúsinu Framundan í Borgó í beinni Á morgun verður botninn sleginn í streymisdagskrá Borgarleikhússins þar sem þau Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Björgvin Franz Gíslason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir taka vel valin lög úr eftirminnilega söngleiknum Ellý sem gekk fyrir fullu húsi í þrjú leikár og var sýnd yfir 220 sinnum. Þau ljúka þar með streymisdagskrá Borgó í beinni í samkomubanni. Það streymi hefst klukkan 20 annað kvöld. Menning Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Í kvöld verður boðið upp á beint streymi frá leiklestri á verkinu Tengdó, sem sett var upp í Borgarleikhúsinu í samstarfi við CommonNonsense árið 2012 og hlaut þrenn Grímuverðlaun sama ár. Þau Valur Freyr Einarsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Halldór Gylfason og Halldóra Geirharðsdóttir lesa. Streymið hefst klukkan 20 og má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Tengdó - leiklestur í Borgarleikhúsinu Framundan í Borgó í beinni Á morgun verður botninn sleginn í streymisdagskrá Borgarleikhússins þar sem þau Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Björgvin Franz Gíslason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir taka vel valin lög úr eftirminnilega söngleiknum Ellý sem gekk fyrir fullu húsi í þrjú leikár og var sýnd yfir 220 sinnum. Þau ljúka þar með streymisdagskrá Borgó í beinni í samkomubanni. Það streymi hefst klukkan 20 annað kvöld.
Menning Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira