Sýni bakvarðasveitarinnar á Bergi neikvæð Andri Eysteinsson skrifar 11. apríl 2020 10:24 Rannsókn á sýnum teknum úr meðlimum bakvarðasveitarinnar sem starfað hefur á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík er lokið. Öll sýnin reyndust neikvæð fyrir kórónuveirusmiti. Þetta staðfestir Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða í samtali við fréttastofu. „Sýni úr þeim voru greind í nótt og þau eru öll neikvæð þannig að starfsemin er fallin í ljúfa löð ef svo má segja,“ sagði Gylfi. Starfsfólk bakvarðasveitarinnar er því ekki lengur í sóttkví. Sveitin þurfti að fara í sóttkví og voru vistaðir á farsóttarheimilinu á Ísafirði eftir að ein úr sveitinni var handtekin grunuð um skjalafals og þjófnað. Sýni var tekið úr konunni og samkvæmt upplýsingum fréttastofu reyndist það sýni einnig neikvætt. „Hún var skráð sem sjúkraliði hjá okkur og það er fjölbreytt störf sem að gera inni á hjúkrunarheimilum en þau voru eilítið snúnari í þessu tilviki. Þarna voru inni Covid-sjúkir einstaklingar meðal annars, sagði Gylfi um hlutverk konunnar á meðan hún starfaði á Bergi. „Hún hafði framvísað ýmsum pappírum. Stutta svarið er að við gátum ekki treyst því sem hún hafði sagt og því fór sem fór,“ sagði Gylfi Ólafsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bolungarvík Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Rannsókn á sýnum teknum úr meðlimum bakvarðasveitarinnar sem starfað hefur á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík er lokið. Öll sýnin reyndust neikvæð fyrir kórónuveirusmiti. Þetta staðfestir Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða í samtali við fréttastofu. „Sýni úr þeim voru greind í nótt og þau eru öll neikvæð þannig að starfsemin er fallin í ljúfa löð ef svo má segja,“ sagði Gylfi. Starfsfólk bakvarðasveitarinnar er því ekki lengur í sóttkví. Sveitin þurfti að fara í sóttkví og voru vistaðir á farsóttarheimilinu á Ísafirði eftir að ein úr sveitinni var handtekin grunuð um skjalafals og þjófnað. Sýni var tekið úr konunni og samkvæmt upplýsingum fréttastofu reyndist það sýni einnig neikvætt. „Hún var skráð sem sjúkraliði hjá okkur og það er fjölbreytt störf sem að gera inni á hjúkrunarheimilum en þau voru eilítið snúnari í þessu tilviki. Þarna voru inni Covid-sjúkir einstaklingar meðal annars, sagði Gylfi um hlutverk konunnar á meðan hún starfaði á Bergi. „Hún hafði framvísað ýmsum pappírum. Stutta svarið er að við gátum ekki treyst því sem hún hafði sagt og því fór sem fór,“ sagði Gylfi Ólafsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bolungarvík Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira