Bein útsending: Danstónlist úr íshellinum í Perlunni Tinni Sveinsson skrifar 11. apríl 2020 21:00 Plötusnúðurinn TTT þurfti að klæða sig í úlpu og hanska fyrir settið í íshellinum í Perlunni. Viðburðafyrirtækið Volume hefur tekið höndum saman með Perlunni og streymir tónlist plötusnúða þrjú kvöld í röð um páskahelgina. Í kvöld er komið að plötusnúðnum TTT og ætlar hann að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni. Fjörið hefst klukkan 22 og stendur til klukkan 23.30. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilara hér fyrir neðan. Þórir, öðru nafni TTT, hefur síðustu ár spilað reglulega á skemmtistöðum í Reykjavík og komið fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. Þórir hefur einnig numið tónlist í Amsterdam og gefið út frumsamda tónlist. Viðburðafyrirtækið Volume einbeitir sér að upplifun þar sem fólk kemur saman í gegnum tónlist. Vegna veirufaralds og samkomubanns er áhersla fyrirtækisins nú á beinar útsendingar þar sem plötusnúðar þeyta skífum sínum á ýmsum framandi stöðum. Volume tileinkar útsendingar helgarinnar þeim starfsmönnum sem eru í víglínunni á hverjum degi og er fólk hvatt til að fara á vef Landspítalans láta fé af hendi rakna til Styrktarsjóðs bráðasviðs. Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Viðburðafyrirtækið Volume hefur tekið höndum saman með Perlunni og streymir tónlist plötusnúða þrjú kvöld í röð um páskahelgina. Í kvöld er komið að plötusnúðnum TTT og ætlar hann að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni. Fjörið hefst klukkan 22 og stendur til klukkan 23.30. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilara hér fyrir neðan. Þórir, öðru nafni TTT, hefur síðustu ár spilað reglulega á skemmtistöðum í Reykjavík og komið fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. Þórir hefur einnig numið tónlist í Amsterdam og gefið út frumsamda tónlist. Viðburðafyrirtækið Volume einbeitir sér að upplifun þar sem fólk kemur saman í gegnum tónlist. Vegna veirufaralds og samkomubanns er áhersla fyrirtækisins nú á beinar útsendingar þar sem plötusnúðar þeyta skífum sínum á ýmsum framandi stöðum. Volume tileinkar útsendingar helgarinnar þeim starfsmönnum sem eru í víglínunni á hverjum degi og er fólk hvatt til að fara á vef Landspítalans láta fé af hendi rakna til Styrktarsjóðs bráðasviðs.
Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25