Lögreglan sektar vegna nagladekkja Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. maí 2020 07:00 Lögreglubíll. vísir/pjetur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara að beita sektum vegna ökutækja á nagladekkjum frá og með miðvikudegi í þessari viku, 20. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Facebook. Það er enn tími til aðgerða en það er um að gera að hafa hraðar hendur ef lesendur eru enn á nagladekkjum. Lögreglan vill því hvetja ökumenn til að klára að skipta af nagladekkjunum. Sektin nemur 20.000 kr. fyrir hvern hjólbarða eða 80.000 kr. fyrir fólksbíl. Sektum má beita frá 15. apríl en lögreglunni er veitt ákvörðunarvald um hvenær byrjað er að sekta vegna nagladekkja. Þar getur veðurfar og landshluti spilað stórt hlutverk. Lögreglumál Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara að beita sektum vegna ökutækja á nagladekkjum frá og með miðvikudegi í þessari viku, 20. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Facebook. Það er enn tími til aðgerða en það er um að gera að hafa hraðar hendur ef lesendur eru enn á nagladekkjum. Lögreglan vill því hvetja ökumenn til að klára að skipta af nagladekkjunum. Sektin nemur 20.000 kr. fyrir hvern hjólbarða eða 80.000 kr. fyrir fólksbíl. Sektum má beita frá 15. apríl en lögreglunni er veitt ákvörðunarvald um hvenær byrjað er að sekta vegna nagladekkja. Þar getur veðurfar og landshluti spilað stórt hlutverk.
Lögreglumál Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent