Fjölmennasta ríkisstjórn í sögu Ísraels tók við völdum í dag Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2020 20:51 Benjamín Netanjahú mun áfram gegna embætti forsætisráðherra Ísraels næstu átján mánuði. AP Ný og jafnframt fjölmennasta ríkisstjórn í sögu Ísrael tók við völdum í dag eftir um rúmlega eins árs langa stjórnarkreppu og þrennar kosningar. Í nýju ríkisstjórninni sem Likud-bandlagið og Bláhvíta bandalagið mynda ásamt minni flokkum sitja 36 ráðherrar og sextán vararáðherrar. Samkvæmt stjórnarsáttmála verður Benjamín Netanjahú, leiðtogi Likudbandalagsins, áfram forsætisráðherra næstu átján mánuði. Að þeim mánuðum loknum tekur Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins, við embættinu, en næstu mánuðina mun hann gegna embætti aðstoðarforsætisráðherra. Stjórnarandstaðan gagnrýnir nýja stjórn nú þegar harðlega vegna ráðherrafjölda og segir illa farið með skattfé. Þeir Netanjahú og Gantz hafa náð samkomulagi um að Ísrael innlimi hluta Vesturbakkans, mögulega þegar áður en árið er hálfnað. Leiðtogar Palestínumanna hafa fordæmt hugmyndirnar og segja þær stangast á við lög. Ný stjórn tekur við völdum nokkrum dögum áður en réttarhöld í máli gegn Netanjahú hefjast, en hann hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt og spillingu. Ísrael Tengdar fréttir Fresta valdatöku nýrrar ríkisstjórnar vegna heimsóknar Pompeo Ný samsteypustjórn Ísraels mun taka við völdum degi síðar en áætlað var vegna heimsóknar bandaríska utanríkisráðherrans Mike Pompeo til landsins. 11. maí 2020 13:37 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Ný og jafnframt fjölmennasta ríkisstjórn í sögu Ísrael tók við völdum í dag eftir um rúmlega eins árs langa stjórnarkreppu og þrennar kosningar. Í nýju ríkisstjórninni sem Likud-bandlagið og Bláhvíta bandalagið mynda ásamt minni flokkum sitja 36 ráðherrar og sextán vararáðherrar. Samkvæmt stjórnarsáttmála verður Benjamín Netanjahú, leiðtogi Likudbandalagsins, áfram forsætisráðherra næstu átján mánuði. Að þeim mánuðum loknum tekur Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins, við embættinu, en næstu mánuðina mun hann gegna embætti aðstoðarforsætisráðherra. Stjórnarandstaðan gagnrýnir nýja stjórn nú þegar harðlega vegna ráðherrafjölda og segir illa farið með skattfé. Þeir Netanjahú og Gantz hafa náð samkomulagi um að Ísrael innlimi hluta Vesturbakkans, mögulega þegar áður en árið er hálfnað. Leiðtogar Palestínumanna hafa fordæmt hugmyndirnar og segja þær stangast á við lög. Ný stjórn tekur við völdum nokkrum dögum áður en réttarhöld í máli gegn Netanjahú hefjast, en hann hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt og spillingu.
Ísrael Tengdar fréttir Fresta valdatöku nýrrar ríkisstjórnar vegna heimsóknar Pompeo Ný samsteypustjórn Ísraels mun taka við völdum degi síðar en áætlað var vegna heimsóknar bandaríska utanríkisráðherrans Mike Pompeo til landsins. 11. maí 2020 13:37 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Fresta valdatöku nýrrar ríkisstjórnar vegna heimsóknar Pompeo Ný samsteypustjórn Ísraels mun taka við völdum degi síðar en áætlað var vegna heimsóknar bandaríska utanríkisráðherrans Mike Pompeo til landsins. 11. maí 2020 13:37