Leikmaður Chelsea handtekinn og fyrirsæta sem heimsótti hann endaði á sjúkrahúsi Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2020 22:00 Callum Hudson-Odoi var handtekinn í nótt. VÍSIR/GETTY Enski landsliðsmaðurinn Callum Hudson-Odoi hefur verið handtekinn og fyrirsæta sem hann bauð heim til sín flutt á sjúkrahús eftir átök þeirra á milli. Enska blaðið Daily Mail greinir frá þessu og segir að hinn 19 ára gamli Hudson-Odoi sé í gæsluvarðhaldi. Lögregla var kölluð til á heimili hans laust fyrir klukkan fjögur í nótt, eftir símtal frá konunni sem heimsótti Chelsea-manninn. Sjúkrabíll var einnig kallaður til. Lögregla mætti aftur á vettvang í dag til að rannsaka málið. Hudson-Odoi kynntist fyrirsætunni, sem ekki er nafngreind, á netinu og sendi bifreið eftir henni þrátt fyrir að heimsóknin stangist á við reglur um einangrun vegna kórónuveirufaraldursins. Hann greindi frá því í mars að hann hefði greinst með Covid-19 og kvaðst í byrjun apríl hafa jafnað sig að fullu. Enski boltinn Tengdar fréttir Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Enski landsliðsmaðurinn Callum Hudson-Odoi hefur verið handtekinn og fyrirsæta sem hann bauð heim til sín flutt á sjúkrahús eftir átök þeirra á milli. Enska blaðið Daily Mail greinir frá þessu og segir að hinn 19 ára gamli Hudson-Odoi sé í gæsluvarðhaldi. Lögregla var kölluð til á heimili hans laust fyrir klukkan fjögur í nótt, eftir símtal frá konunni sem heimsótti Chelsea-manninn. Sjúkrabíll var einnig kallaður til. Lögregla mætti aftur á vettvang í dag til að rannsaka málið. Hudson-Odoi kynntist fyrirsætunni, sem ekki er nafngreind, á netinu og sendi bifreið eftir henni þrátt fyrir að heimsóknin stangist á við reglur um einangrun vegna kórónuveirufaraldursins. Hann greindi frá því í mars að hann hefði greinst með Covid-19 og kvaðst í byrjun apríl hafa jafnað sig að fullu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54