Ekki að stressa sig á leikjaálaginu: „Held að þetta sé verra hjá strákunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 15:00 Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Blika. vísir/eyþór Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna, vonast til þess að deildin í sumar verði jafnari og spennandi en segir að fyrir fram má gefa sér að Breiðablik og Valur verði í kringum toppinn. Þorsteinn ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportinu í dag þar sem hann ræddi komandi sumar og hvernig silfurliðinu frá því á síðustu leiktíð hefur tekist til að halda sér í formi á tímum kórónuveirunnar. En sjáum við Breiðablik og Val berjast aftur í tveimur efstu sætunum? „Fyrir fram má gefa sér það en önnur lið hafa verið að styrkja sig og líta vel út þó að við höfum ekkert séð þau spila. En á pappírunum hafa lið verið að styrkja sig eins og Selfoss, Fylkir, KR og Vestmannaeyjar spurningarmerki. Fyrir fram gefa margir sér það en ég held og vona að deildin verði töluvert jafnari,“ sagði Þorsteinn. „Ég vonast til þess að fleiri lið blandi sér í þetta því það gerir mótið skemmtilegra. Ég vonast bara til þess að við höldum okkar striki því hjá okkur snýst þetta um það. Leikmenn eru að æfa meira en áður og eru að gera þetta að mörgu leyti betur.“ Níu umferðir verða leiknar í Pepsi Max-deild kvenna á tæpum sex vikum en Þorsteinn er lítið að stressa sig á leikjaálaginu. „Það stefnir í það að það reyni á hópana og þú þurfir eitthvað að dreifa álaginu en þetta er samt ekkert svakalegt. Ég held að þetta sé verra hjá strákunum en okkur. Leikmenn vilja bara vera spila og þjálfarar vilja undirbúa leiki í stað þess að vera með endalausar æfingar. Ég held að þetta geri þetta bara að mörgu leyti skemmtilegra.“ Klippa: Sportið í dag - Þorsteinn Halldórsson um Pepsi Max kvenna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna, vonast til þess að deildin í sumar verði jafnari og spennandi en segir að fyrir fram má gefa sér að Breiðablik og Valur verði í kringum toppinn. Þorsteinn ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportinu í dag þar sem hann ræddi komandi sumar og hvernig silfurliðinu frá því á síðustu leiktíð hefur tekist til að halda sér í formi á tímum kórónuveirunnar. En sjáum við Breiðablik og Val berjast aftur í tveimur efstu sætunum? „Fyrir fram má gefa sér það en önnur lið hafa verið að styrkja sig og líta vel út þó að við höfum ekkert séð þau spila. En á pappírunum hafa lið verið að styrkja sig eins og Selfoss, Fylkir, KR og Vestmannaeyjar spurningarmerki. Fyrir fram gefa margir sér það en ég held og vona að deildin verði töluvert jafnari,“ sagði Þorsteinn. „Ég vonast til þess að fleiri lið blandi sér í þetta því það gerir mótið skemmtilegra. Ég vonast bara til þess að við höldum okkar striki því hjá okkur snýst þetta um það. Leikmenn eru að æfa meira en áður og eru að gera þetta að mörgu leyti betur.“ Níu umferðir verða leiknar í Pepsi Max-deild kvenna á tæpum sex vikum en Þorsteinn er lítið að stressa sig á leikjaálaginu. „Það stefnir í það að það reyni á hópana og þú þurfir eitthvað að dreifa álaginu en þetta er samt ekkert svakalegt. Ég held að þetta sé verra hjá strákunum en okkur. Leikmenn vilja bara vera spila og þjálfarar vilja undirbúa leiki í stað þess að vera með endalausar æfingar. Ég held að þetta geri þetta bara að mörgu leyti skemmtilegra.“ Klippa: Sportið í dag - Þorsteinn Halldórsson um Pepsi Max kvenna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira