Gaupi vissi meira um áhuga Lemgo á Ásgeiri Erni en hann sjálfur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2020 11:00 Ásgeir Örn Hallgrímsson kom af fjöllum þegar Guðjón Guðmundsson spurði hann út í áhuga Lemgo á honum. vísir/bára Ásgeir Örn Hallgrímsson vakti ungur athygli stórliða í Evrópu fyrir frammistöðu sína með Haukum og yngri landsliðum Íslands. Í Seinni bylgjunni á mánudaginn rifjaði Ásgeir Örn þegar þýska liðið Lemgo fór að bera víurnar í hann 2004. Hann vissi þó mest lítið um það sjálfur. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn, var hins vegar með puttann á púlsinum. „Ég man nokkuð vel eftir þessu. Þarna var Gaupi bara miklu betur inni í málunum en ég,“ sagði Ásgeir Örn sem varðist allra fregna af áhuga Lemgo á þessum tíma, enda vissi hann ekkert um hann. „Gaupi hringdi í mig og spurði mig að þessu og ég hafði ekki hugmynd um þetta. Hann veit allt og þekkir alla í handboltaheiminum. Hann sagði mér fréttir. Það var ekki fyrr en nokkrum mánuðum seinna að ég fékk veður af þessu. Ég var ekkert að grínast, ég vildi bara fá frið.“ Svo fór að Ásgeir Örn gekk í raðir Lemgo 2005. Hann lék með liðinu í tvö ár og vann EHF-bikarinn með því 2006. Ásgeir Örn lagði nýverið skóna á hilluna eftir langan feril. Hann varð m.a. fjórum sinnum Íslandsmeistari með Haukum og var í íslenska landsliðinu sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum 2008 og bronsverðlauna á EM tveimur árum síðar. Klippa: Seinni bylgjan - Gaupi sagði Ásgeiri Erni frá áhuga Lemgo Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Þýski handboltinn Haukar Seinni bylgjan Tengdar fréttir Kraftaverkið í Barcelona: „Fæ gæsahúð að sjá þetta“ Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp frægt jafntefli Hauka við Barcelona í Seinni bylgjunni. 19. maí 2020 15:00 Hræktu og köstuðu klinki í Bjarna Frosta sem svaraði með stórleik Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp stórleik Bjarna Frostasonar fyrir Hauka gegn Sporting í Lissabon 2001. 19. maí 2020 14:00 Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45 Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson vakti ungur athygli stórliða í Evrópu fyrir frammistöðu sína með Haukum og yngri landsliðum Íslands. Í Seinni bylgjunni á mánudaginn rifjaði Ásgeir Örn þegar þýska liðið Lemgo fór að bera víurnar í hann 2004. Hann vissi þó mest lítið um það sjálfur. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn, var hins vegar með puttann á púlsinum. „Ég man nokkuð vel eftir þessu. Þarna var Gaupi bara miklu betur inni í málunum en ég,“ sagði Ásgeir Örn sem varðist allra fregna af áhuga Lemgo á þessum tíma, enda vissi hann ekkert um hann. „Gaupi hringdi í mig og spurði mig að þessu og ég hafði ekki hugmynd um þetta. Hann veit allt og þekkir alla í handboltaheiminum. Hann sagði mér fréttir. Það var ekki fyrr en nokkrum mánuðum seinna að ég fékk veður af þessu. Ég var ekkert að grínast, ég vildi bara fá frið.“ Svo fór að Ásgeir Örn gekk í raðir Lemgo 2005. Hann lék með liðinu í tvö ár og vann EHF-bikarinn með því 2006. Ásgeir Örn lagði nýverið skóna á hilluna eftir langan feril. Hann varð m.a. fjórum sinnum Íslandsmeistari með Haukum og var í íslenska landsliðinu sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum 2008 og bronsverðlauna á EM tveimur árum síðar. Klippa: Seinni bylgjan - Gaupi sagði Ásgeiri Erni frá áhuga Lemgo Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Þýski handboltinn Haukar Seinni bylgjan Tengdar fréttir Kraftaverkið í Barcelona: „Fæ gæsahúð að sjá þetta“ Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp frægt jafntefli Hauka við Barcelona í Seinni bylgjunni. 19. maí 2020 15:00 Hræktu og köstuðu klinki í Bjarna Frosta sem svaraði með stórleik Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp stórleik Bjarna Frostasonar fyrir Hauka gegn Sporting í Lissabon 2001. 19. maí 2020 14:00 Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45 Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Kraftaverkið í Barcelona: „Fæ gæsahúð að sjá þetta“ Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp frægt jafntefli Hauka við Barcelona í Seinni bylgjunni. 19. maí 2020 15:00
Hræktu og köstuðu klinki í Bjarna Frosta sem svaraði með stórleik Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp stórleik Bjarna Frostasonar fyrir Hauka gegn Sporting í Lissabon 2001. 19. maí 2020 14:00
Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45