Birkir gæti komið sem ferðamaður til landsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2020 11:05 Birkir Bjarnason er fastur á Ítalíu og staðan erfið. vísir/Vilhelm Hlutirnir breyttust hratt í gærkvöldi hjá landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni sem var að reyna að komast heim til Íslands svo hann nái leiknum gegn Rúmeníu í lok mánaðarins. KSÍ vildi fá bæði Birki og Emil Hallfreðsson til landsins í gær svo þeir gætu komið í tæka tíð fyrir leikinn. Klárað tveggja vikna sóttkví og svo spilað leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu sem er í umspili um laust sæti á EM. „Emil er á leiðinni til landsins og Birkir átti að fara sömu leið. Þeir búa ekki langt frá hvor öðrum á Ítalíu en þó nógu langt á milli svo það séu ekki alveg sömu reglur hjá þeim,“ segir Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari í viðtali hjá íþróttadeild í morgun. „Birkir fékk ekki leyfi til þess að yfirgefa landið og við erum að takast á við það. Varðandi sóttkvína í þessa fjórtán daga þá er ekki meitlað í stein að hann þurfi að fara í sóttkví í 14 daga. Hins vegar munum við fara eftir þeim leiðbeiningum sem við fáum. „Eins og við vitum er ferðamönnum leyft að koma inn í landið. Birkir gæti fallið undir þá skilgreiningu eins og andstæðingar okkar. Við munum eiga það samtal við stjórnvöld en það verður allt gert í góðu samráði við yfirvöld. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að Birkir geti spilað með okkur í þessum mikilvæga leik.“ Klippa: Freyr um Birki og Emil EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10. mars 2020 18:42 Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10. mars 2020 16:52 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Hlutirnir breyttust hratt í gærkvöldi hjá landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni sem var að reyna að komast heim til Íslands svo hann nái leiknum gegn Rúmeníu í lok mánaðarins. KSÍ vildi fá bæði Birki og Emil Hallfreðsson til landsins í gær svo þeir gætu komið í tæka tíð fyrir leikinn. Klárað tveggja vikna sóttkví og svo spilað leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu sem er í umspili um laust sæti á EM. „Emil er á leiðinni til landsins og Birkir átti að fara sömu leið. Þeir búa ekki langt frá hvor öðrum á Ítalíu en þó nógu langt á milli svo það séu ekki alveg sömu reglur hjá þeim,“ segir Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari í viðtali hjá íþróttadeild í morgun. „Birkir fékk ekki leyfi til þess að yfirgefa landið og við erum að takast á við það. Varðandi sóttkvína í þessa fjórtán daga þá er ekki meitlað í stein að hann þurfi að fara í sóttkví í 14 daga. Hins vegar munum við fara eftir þeim leiðbeiningum sem við fáum. „Eins og við vitum er ferðamönnum leyft að koma inn í landið. Birkir gæti fallið undir þá skilgreiningu eins og andstæðingar okkar. Við munum eiga það samtal við stjórnvöld en það verður allt gert í góðu samráði við yfirvöld. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að Birkir geti spilað með okkur í þessum mikilvæga leik.“ Klippa: Freyr um Birki og Emil
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10. mars 2020 18:42 Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10. mars 2020 16:52 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10. mars 2020 18:42
Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10. mars 2020 16:52
Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30