Tom Brady gagnrýndur fyrir að reyna að græða á kórónufaraldrinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 17:00 Tom Brady hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu. vísir/getty Tom Brady, einn vinsælasti leikmaður bandarísks fótbolta, NFL, frá upphafi hefur verið harðlega gagnrýndur á undanförnum dögum fyrir að því virðist reyna að græða á kórónufaraldrinum. Brady, sem gerði garðinn frægan sem leikstjórnandi New Englands Patriots, er enn að spila og mun spila með Tampa Bay Buccaneers á næstu leiktíð þó hann sé orðinn 42 ára gamall. Í vikunni kynnti hann nýtt vítamín sem á að bæta ónæmiskerfið. Excited to announce the latest from @tb12sports. PROTECT is our new immunity blend supplement created to support a healthy immune system to help you stay strong. https://t.co/Ho8acHdiYn— Tom Brady (@TomBrady) May 18, 2020 Vítamínið kallast „Protect“ og samkvæmt frétt um málið inniheldur það nær öll sömu vítamín og má finna í hefðbundnum C-vítamínum sem kosta allt að þrefalt minna í Bandaríkjunum. Þá er vítamínið gefið út í samráði við VitalFit sem er fyrirtæki sem Brady keypti í janúar á þessu ári. Nafn vítamínsins, söluræða Brady og tímasetningin hafa verið gagnrýnd þar sem það virðist sem Brady sé að reyna græða á kórónufaraldrinum sem hefur leikið Bandaríkjamenn grátt. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem Brady er tengdur umdeildum vörum en Chris Towers, ristjóri fréttamiðilsins CBS, benti á að leikstjórnandinn margreyndi hafi á sínum tíma auglýst íþróttadrkk sem átti að minnka líkurnar á að íþróttamenn myndu fá heilahristing. Íþróttir NFL Tengdar fréttir Tom Brady staðfestir að hann ætlar að spila með Tampa Bay Tom Brady mætir hungraður til leiks á komandi tímabili og staðráðinn í að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. 20. mars 2020 13:03 Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
Tom Brady, einn vinsælasti leikmaður bandarísks fótbolta, NFL, frá upphafi hefur verið harðlega gagnrýndur á undanförnum dögum fyrir að því virðist reyna að græða á kórónufaraldrinum. Brady, sem gerði garðinn frægan sem leikstjórnandi New Englands Patriots, er enn að spila og mun spila með Tampa Bay Buccaneers á næstu leiktíð þó hann sé orðinn 42 ára gamall. Í vikunni kynnti hann nýtt vítamín sem á að bæta ónæmiskerfið. Excited to announce the latest from @tb12sports. PROTECT is our new immunity blend supplement created to support a healthy immune system to help you stay strong. https://t.co/Ho8acHdiYn— Tom Brady (@TomBrady) May 18, 2020 Vítamínið kallast „Protect“ og samkvæmt frétt um málið inniheldur það nær öll sömu vítamín og má finna í hefðbundnum C-vítamínum sem kosta allt að þrefalt minna í Bandaríkjunum. Þá er vítamínið gefið út í samráði við VitalFit sem er fyrirtæki sem Brady keypti í janúar á þessu ári. Nafn vítamínsins, söluræða Brady og tímasetningin hafa verið gagnrýnd þar sem það virðist sem Brady sé að reyna græða á kórónufaraldrinum sem hefur leikið Bandaríkjamenn grátt. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem Brady er tengdur umdeildum vörum en Chris Towers, ristjóri fréttamiðilsins CBS, benti á að leikstjórnandinn margreyndi hafi á sínum tíma auglýst íþróttadrkk sem átti að minnka líkurnar á að íþróttamenn myndu fá heilahristing.
Íþróttir NFL Tengdar fréttir Tom Brady staðfestir að hann ætlar að spila með Tampa Bay Tom Brady mætir hungraður til leiks á komandi tímabili og staðráðinn í að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. 20. mars 2020 13:03 Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
Tom Brady staðfestir að hann ætlar að spila með Tampa Bay Tom Brady mætir hungraður til leiks á komandi tímabili og staðráðinn í að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. 20. mars 2020 13:03
Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti