22 ára glímustjarna látin Sylvía Hall skrifar 23. maí 2020 17:59 Hana Kimura var fædd árið 1997. Vísir/Getty Hin japanska Hana Kimura er látin aðeins 22 ára að aldri. Kimura var upprennandi glímustjarna og kom fram í japönsku raunveruleikaþáttunum Terrace House á Netflix. Dánarorsök hefur ekki verið gefin út en skömmu fyrir andlát sitt hafði Kimura birt færslur á samfélagsmiðlum sem gáfu í skyn að hún hefði orðið fyrir neteinelti að því er fram kemur á vef BBC. Við síðustu mynd sína sem hún birti á Instagram á föstudag skrifaði hún einfaldlega „bless“. Þá birti hún einnig færslur á Twitter-síðu sinni á föstudag þar sem mátti sjá myndir af sjálfskaða og skilaboð þar sem hún sagðist ekki vilja vera manneskja lengur. „Það var líf þar sem ég vildi vera elskuð. Takk allir, ég elska ykkur. Bless.“ Kimura hafði unnið Fighting Spirit verðlaunin árið 2019 og tók líkt og áður sagði þátt í raunveruleikaþáttunum Terrace House, þar til tökum á þáttunum var frestað vegna kórónuveirunnar. Þættirnir fylgja eftir þremur konum og þremur körlum á meðan þau búa saman í einu húsi. Glímublaðamaðurinn Adam Pacitti minntist Kimura á Twitter-síðu sinni og sagði andlát hennar vera harmleik. Hann biðlaði til fólks að sýna náungakærleik og sagði þetta vera erfiða áminningu um það að skilaboð á samfélagsmiðlum geti haft alvarleg áhrif á geðheilsu annarra. The death of Hana Kimura is an absolute tragedy. I hope this serves as a reminder that interactions on social media can have a serious effect on the mental health of anyone, no matter who they are. Be kind. RIP.— Adam Pacitti (@adampacitti) May 23, 2020 Japan Samfélagsmiðlar Andlát Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum Sjá meira
Hin japanska Hana Kimura er látin aðeins 22 ára að aldri. Kimura var upprennandi glímustjarna og kom fram í japönsku raunveruleikaþáttunum Terrace House á Netflix. Dánarorsök hefur ekki verið gefin út en skömmu fyrir andlát sitt hafði Kimura birt færslur á samfélagsmiðlum sem gáfu í skyn að hún hefði orðið fyrir neteinelti að því er fram kemur á vef BBC. Við síðustu mynd sína sem hún birti á Instagram á föstudag skrifaði hún einfaldlega „bless“. Þá birti hún einnig færslur á Twitter-síðu sinni á föstudag þar sem mátti sjá myndir af sjálfskaða og skilaboð þar sem hún sagðist ekki vilja vera manneskja lengur. „Það var líf þar sem ég vildi vera elskuð. Takk allir, ég elska ykkur. Bless.“ Kimura hafði unnið Fighting Spirit verðlaunin árið 2019 og tók líkt og áður sagði þátt í raunveruleikaþáttunum Terrace House, þar til tökum á þáttunum var frestað vegna kórónuveirunnar. Þættirnir fylgja eftir þremur konum og þremur körlum á meðan þau búa saman í einu húsi. Glímublaðamaðurinn Adam Pacitti minntist Kimura á Twitter-síðu sinni og sagði andlát hennar vera harmleik. Hann biðlaði til fólks að sýna náungakærleik og sagði þetta vera erfiða áminningu um það að skilaboð á samfélagsmiðlum geti haft alvarleg áhrif á geðheilsu annarra. The death of Hana Kimura is an absolute tragedy. I hope this serves as a reminder that interactions on social media can have a serious effect on the mental health of anyone, no matter who they are. Be kind. RIP.— Adam Pacitti (@adampacitti) May 23, 2020
Japan Samfélagsmiðlar Andlát Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum Sjá meira