Frumvarpi ætlað að hjálpa sveitarstjórnum að haldast starfhæfum í neyðarástandi Eiður Þór Árnason skrifar 12. mars 2020 16:56 Með frumvarpinu vill ríkisstjórnin bregðast við aðstæðum sem skapast hafa vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi og tryggja að sveitarstjórnir verði starfhæfar. Með frumvarpinu vill ríkisstjórnin bregðast við aðstæðum sem skapast hafa vegna kórónuveirufaraldursins. Ráðherra geti veitt heimild til að víkja frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga Fram kemur á vef stjórnarráðsins að lagt sé til í frumvarpinu að ráðherra geti veitt sveitarstjórnum tímabundna heimild að til víkja frá tilteknum ákvæðum sveitarstjórnarlaga til auðvelda ákvarðanatöku og reyna að tryggja að að sveitarstjórnir séu starfhæfar þegar neyðarástand ríkir. Sem dæmi er lagt til í frumvarpinu að heimildir sveitarstjórna til að halda fjarfundi séu rýmkaðar. Er þetta sagt gert „til að bregðast við tilmælum yfirvalda um sóttvarnir án þess að það torveldi ákvarðanatöku innan stjórnkerfis sveitarfélaga.“ Nú er einungis heimilt að nota fjarfundarbúnað ef fjarlægðir eru miklar eða samgöngur erfiðar. Heimilt að víkja frá verkaskiptingu Á vef stjórnarráðsins segir einnig að það komi til skoðunar „að víkja tímabundið frá verkaskiptingu innan stjórnsýslunnar, svo sem verkaskiptingu milli nefnda og reglum um valdframsal til fullnaðarafgreiðslu mála.“ Verði frumvarpið að lögum mun ráðherra sveitarstjórnarmála hafa heimild til að mæta þörfum sveitarfélaga sem glíma við tímabundið neyðarástand. Gengið er út frá því í frumvarpinu að þessi heimild muni virkjast ef gefin hefur verið út yfirlýsing almannavarna um neyðarstig eða fyrirséð er að slík yfirlýsing verði gefin út. Til stendur að leggja frumvarpið fram nú á vorþingi. Sveitarstjórnarmál Wuhan-veiran Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi og tryggja að sveitarstjórnir verði starfhæfar. Með frumvarpinu vill ríkisstjórnin bregðast við aðstæðum sem skapast hafa vegna kórónuveirufaraldursins. Ráðherra geti veitt heimild til að víkja frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga Fram kemur á vef stjórnarráðsins að lagt sé til í frumvarpinu að ráðherra geti veitt sveitarstjórnum tímabundna heimild að til víkja frá tilteknum ákvæðum sveitarstjórnarlaga til auðvelda ákvarðanatöku og reyna að tryggja að að sveitarstjórnir séu starfhæfar þegar neyðarástand ríkir. Sem dæmi er lagt til í frumvarpinu að heimildir sveitarstjórna til að halda fjarfundi séu rýmkaðar. Er þetta sagt gert „til að bregðast við tilmælum yfirvalda um sóttvarnir án þess að það torveldi ákvarðanatöku innan stjórnkerfis sveitarfélaga.“ Nú er einungis heimilt að nota fjarfundarbúnað ef fjarlægðir eru miklar eða samgöngur erfiðar. Heimilt að víkja frá verkaskiptingu Á vef stjórnarráðsins segir einnig að það komi til skoðunar „að víkja tímabundið frá verkaskiptingu innan stjórnsýslunnar, svo sem verkaskiptingu milli nefnda og reglum um valdframsal til fullnaðarafgreiðslu mála.“ Verði frumvarpið að lögum mun ráðherra sveitarstjórnarmála hafa heimild til að mæta þörfum sveitarfélaga sem glíma við tímabundið neyðarástand. Gengið er út frá því í frumvarpinu að þessi heimild muni virkjast ef gefin hefur verið út yfirlýsing almannavarna um neyðarstig eða fyrirséð er að slík yfirlýsing verði gefin út. Til stendur að leggja frumvarpið fram nú á vorþingi.
Sveitarstjórnarmál Wuhan-veiran Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira