Hundrað og einn búinn að kjósa í forsetakosningunum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2020 16:32 Guðmundur Franklín Jónsson og Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Vilhelm Hundrað og einn einstaklingur hafði greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar þegar fréttastofa náði tali af Bergþóru Sigmundsdóttur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis. Klukkan tíu í morgun hófst utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu í Smáralind. Tveir eru í framboði í forsetakosningunum 28. júní, annars vegar sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Bergþóra segir að fleiri hefðu greitt atkvæði á fyrsta degi atkvæðagreiðslu utan kjörfundar samanborið við fyrri forsetakosningar. Fjölgunin kann þó að skýrast af því að heimsfaraldurinn, sem nú geisar, varð til þess að seinka þurfti atkvæðagreiðslunni. Vanalega sé sá háttur hafður á að opnað er fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar átta vikum fyrir kjördag en nú einungis rúmur mánuður til stefnu. Á höfuðborgarsvæðinu er einungis hægt að greiða atkvæði á einum stað, á 1. hæð í Smáralind en tveir aðrir staðir bætast við 15. júní. Þá verður 1. hæðar í Smáralind, hægt að greiða atkvæði á 2. hæð í Smáralind og undir stúkunni í Laugardalshöll. Þetta er gert til að dreifa álaginu í nafni sóttvarna. Bergþóra vill koma þeim tilmælum til kjósenda að á kjörstað beri að virða tveggja metra regluna og gæta að einstaklingsbundnum sóttvörnum. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Orkupakkinn ekki erfitt mál að eiga við Guðni Th. Jóhannesson segir að honum hafi ekki þótt orkupakkamálið vera erfitt mál að eiga við sem forseti Íslands. 25. maí 2020 08:17 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Telur orkupakkamálið vera stærstu mistök Guðna Guðmundur Franklín segist vera dolfallinn yfir stuðningi í nýrri könnun Reykjavík síðdegis sem sýndi hann með 43 prósenta stuðning á móti 57 prósentum Guðna. 22. maí 2020 23:20 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Hundrað og einn einstaklingur hafði greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar þegar fréttastofa náði tali af Bergþóru Sigmundsdóttur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis. Klukkan tíu í morgun hófst utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu í Smáralind. Tveir eru í framboði í forsetakosningunum 28. júní, annars vegar sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Bergþóra segir að fleiri hefðu greitt atkvæði á fyrsta degi atkvæðagreiðslu utan kjörfundar samanborið við fyrri forsetakosningar. Fjölgunin kann þó að skýrast af því að heimsfaraldurinn, sem nú geisar, varð til þess að seinka þurfti atkvæðagreiðslunni. Vanalega sé sá háttur hafður á að opnað er fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar átta vikum fyrir kjördag en nú einungis rúmur mánuður til stefnu. Á höfuðborgarsvæðinu er einungis hægt að greiða atkvæði á einum stað, á 1. hæð í Smáralind en tveir aðrir staðir bætast við 15. júní. Þá verður 1. hæðar í Smáralind, hægt að greiða atkvæði á 2. hæð í Smáralind og undir stúkunni í Laugardalshöll. Þetta er gert til að dreifa álaginu í nafni sóttvarna. Bergþóra vill koma þeim tilmælum til kjósenda að á kjörstað beri að virða tveggja metra regluna og gæta að einstaklingsbundnum sóttvörnum.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Orkupakkinn ekki erfitt mál að eiga við Guðni Th. Jóhannesson segir að honum hafi ekki þótt orkupakkamálið vera erfitt mál að eiga við sem forseti Íslands. 25. maí 2020 08:17 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Telur orkupakkamálið vera stærstu mistök Guðna Guðmundur Franklín segist vera dolfallinn yfir stuðningi í nýrri könnun Reykjavík síðdegis sem sýndi hann með 43 prósenta stuðning á móti 57 prósentum Guðna. 22. maí 2020 23:20 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Orkupakkinn ekki erfitt mál að eiga við Guðni Th. Jóhannesson segir að honum hafi ekki þótt orkupakkamálið vera erfitt mál að eiga við sem forseti Íslands. 25. maí 2020 08:17
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48
Telur orkupakkamálið vera stærstu mistök Guðna Guðmundur Franklín segist vera dolfallinn yfir stuðningi í nýrri könnun Reykjavík síðdegis sem sýndi hann með 43 prósenta stuðning á móti 57 prósentum Guðna. 22. maí 2020 23:20