Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2020 08:30 Sara Sigmunsdóttir þarf að verja titil sinn miklu fyrr en hún bjóst við og líka í gegnum netið en ekki á staðnum. Hér er mynd sem hún birti af sér á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir hefur titil að verja á Dubai CrossFit Championship 2020 en þarf að verja hann á bæði óvenjulegan hátt og á óvenjulegum tíma. Forráðamenn Dubai CrossFit mótsins, sem fer vanalega fram í desember, ákváðu að færa mótið fram um hálft ár og og breyta því í keppni á netinu. Allt kemur þetta til vegna ástandsins vegna kórónuveirunnar og þetta netmót er náttúrulega ekki fullgilt mót enda gefur það sigurvegaranum ekki sæti á heimsleikunum 2021 eins og hitt hefði gert. Sara Sigmundsdóttir vann hins vegar mótið sem var haldið í Dúbaí í desember 2019 og hún ætlar sér örugglega að reyna að vinna Dubai CrossFit Championship 2020 Online Challange líka. Þetta er líka um leið langþráð keppni fyrir margar af CrossFit stjörnunum sem hafa beðið af sér kórónuveirufaraldinn eins og við hin og Sara ákvað að skrá sig til leiks eins og fleiri öflugar íþróttakonur. View this post on Instagram Who else loves an ice cold @fitaid right after training? #doitforthefitaid #postworkout #fitaid #teamfitaid #fitaidzero #hydration #vitaminsandminerals #fitaidathlete A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 24, 2020 at 8:52am PDT Sara er efst eftir fyrstu greinina af þremur en keppendur þurfa að skila einni æfingu á viku næstu þrjár vikur. Sara náði bestum árangri í fyrstu greininni sem var „Alternating Single Arm Devil Press“ en þar áttu keppendur að ná eins mörgum endurtekningum og þeir gátu á tíu mínútum. Keppendum áttu þá að leggjast á jörðina og skiptast síðan á því að lyfta sextán kílóa ketilbjöllu með annarri hendinni. Sara náði alls 142 endurtekningum eða jafnmörgum og hin kanadíska Carolyn Prevost og einni fleiri en Samantha Briggs. View this post on Instagram The DCC 2020 online challenge is an online competition for the fitness community. 3 weeks 3 workouts 4 categories (Individuals / Masters 40+ / Masters 50+ / Teens 18-) $46,000 cash prizes Individuals: $10,000 for male overall winner $10,000 for female overall winner Masters 40+: $5,000 for male overall winner $5,000 for female overall winner Masters 50+: $5,000 for male overall winner $5,000 for female overall winner Teens 18-: $3,000 for male overall winner $3,000 for female overall winner Workout release and submission deadline dates: Workout 1 ( May 15 / May 22 ) Workout 2 ( May 22 / May 30 ) Workout 3 ( May 30 / June 6 ) Registration link in the bio #DCC2020onlinechallange A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on May 13, 2020 at 1:02pm PDT Björgvin Karl Guðmundsson tekur þátt í karlakeppninni og er í 9. sæti eftir fyrstu grein. Þar er efstur Rússinn Alexander Ilin og landi hans Stas Solodov er í öðru sæti. Það er til mikils að vinna en sigurvegarinn fær tíu þúsund Bandaríkjadali eða 1,42 milljónir í íslenskum krónum. Í þessari viku er síðan komið að næstu grein á mótinu sem er „Box Jump Step Down/Single Arm Dumbbell Thruste“ en þar vinna keppendur aftur með ketilbjölluna en nú með því stíga upp á kassa. CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir hefur titil að verja á Dubai CrossFit Championship 2020 en þarf að verja hann á bæði óvenjulegan hátt og á óvenjulegum tíma. Forráðamenn Dubai CrossFit mótsins, sem fer vanalega fram í desember, ákváðu að færa mótið fram um hálft ár og og breyta því í keppni á netinu. Allt kemur þetta til vegna ástandsins vegna kórónuveirunnar og þetta netmót er náttúrulega ekki fullgilt mót enda gefur það sigurvegaranum ekki sæti á heimsleikunum 2021 eins og hitt hefði gert. Sara Sigmundsdóttir vann hins vegar mótið sem var haldið í Dúbaí í desember 2019 og hún ætlar sér örugglega að reyna að vinna Dubai CrossFit Championship 2020 Online Challange líka. Þetta er líka um leið langþráð keppni fyrir margar af CrossFit stjörnunum sem hafa beðið af sér kórónuveirufaraldinn eins og við hin og Sara ákvað að skrá sig til leiks eins og fleiri öflugar íþróttakonur. View this post on Instagram Who else loves an ice cold @fitaid right after training? #doitforthefitaid #postworkout #fitaid #teamfitaid #fitaidzero #hydration #vitaminsandminerals #fitaidathlete A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 24, 2020 at 8:52am PDT Sara er efst eftir fyrstu greinina af þremur en keppendur þurfa að skila einni æfingu á viku næstu þrjár vikur. Sara náði bestum árangri í fyrstu greininni sem var „Alternating Single Arm Devil Press“ en þar áttu keppendur að ná eins mörgum endurtekningum og þeir gátu á tíu mínútum. Keppendum áttu þá að leggjast á jörðina og skiptast síðan á því að lyfta sextán kílóa ketilbjöllu með annarri hendinni. Sara náði alls 142 endurtekningum eða jafnmörgum og hin kanadíska Carolyn Prevost og einni fleiri en Samantha Briggs. View this post on Instagram The DCC 2020 online challenge is an online competition for the fitness community. 3 weeks 3 workouts 4 categories (Individuals / Masters 40+ / Masters 50+ / Teens 18-) $46,000 cash prizes Individuals: $10,000 for male overall winner $10,000 for female overall winner Masters 40+: $5,000 for male overall winner $5,000 for female overall winner Masters 50+: $5,000 for male overall winner $5,000 for female overall winner Teens 18-: $3,000 for male overall winner $3,000 for female overall winner Workout release and submission deadline dates: Workout 1 ( May 15 / May 22 ) Workout 2 ( May 22 / May 30 ) Workout 3 ( May 30 / June 6 ) Registration link in the bio #DCC2020onlinechallange A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on May 13, 2020 at 1:02pm PDT Björgvin Karl Guðmundsson tekur þátt í karlakeppninni og er í 9. sæti eftir fyrstu grein. Þar er efstur Rússinn Alexander Ilin og landi hans Stas Solodov er í öðru sæti. Það er til mikils að vinna en sigurvegarinn fær tíu þúsund Bandaríkjadali eða 1,42 milljónir í íslenskum krónum. Í þessari viku er síðan komið að næstu grein á mótinu sem er „Box Jump Step Down/Single Arm Dumbbell Thruste“ en þar vinna keppendur aftur með ketilbjölluna en nú með því stíga upp á kassa.
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira