Á fjórða tug vindorkukosta í fjórða áfanga rammaáætlunar Kjartan Kjartansson skrifar 17. apríl 2020 18:54 Búrfellslundur Landsvirkjunnar er á meðal virkjunarkosta í vindorku sem Orkustofnun telur til. Vindmyllur þar eiga að geta framleitt um 120 megavött. Landsvirkjun Orkustofnun hefur sent gögn um 43 nýja virkjunarkosti að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar. Langflestir kostirnir eru í vindorku en stofnunin hefur þó ekki farið yfir gögn um þá vegna lagalegrar óvissu um vindorku gagnvart rammaáætlun. Í tilkynningu á vef Orkustofnunar kemur fram að af nýju virkjunarkostunum 43 séu 34 í vindorku, sjö í vatnsafli og tveir í jarðhita. Saman myndu virkjunarkostirnir framleiða um 3.600 megavött orku. Stærstu virkjunarkostirnir í vindafli sem lagðir eru fram eru á vegum norska vindorkufyrirtækisins Zephyr Iceland. Þannig eiga Klaustursels- og Lambavirkjun að geta skilað 250 megavöttum hvor og Austurvirkjun 200 megavöttum. Vatnsaflsvirkjunarkostirnir sem lagðir eru fram að þessu sinni eru Hamarsvirkjun, Tröllárvirkjun, Hvanneyrardalsvirkjun og Skúfnavatnavirkjun auk stækkunar Vatnsfellsstöðvar, Sigöldustöðvar og Hrauneyjafossstöðvar. Í jarðhita eru Ölfusdalur og Bolaalda lögð fram sem mögulegir virkjunarkostir. Stofnunin hefur ekki lokið uppfærslu á kostnaðarflokkagreiningu fyrir virkjunarkosti þannig að nýir kostir verði samanburðarhæfi við eldri kosti. Því hefur stofnunin enn ekki rýnt kostnaðarflokkagreiningu á nýjum kostum. Hér má sjá lista yfir mögulega virkjunarkosti sem Orkustofnun hefur sent vegna fjórða áfanga rammaáætlunar. Orkumál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Orkustofnun hefur sent gögn um 43 nýja virkjunarkosti að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar. Langflestir kostirnir eru í vindorku en stofnunin hefur þó ekki farið yfir gögn um þá vegna lagalegrar óvissu um vindorku gagnvart rammaáætlun. Í tilkynningu á vef Orkustofnunar kemur fram að af nýju virkjunarkostunum 43 séu 34 í vindorku, sjö í vatnsafli og tveir í jarðhita. Saman myndu virkjunarkostirnir framleiða um 3.600 megavött orku. Stærstu virkjunarkostirnir í vindafli sem lagðir eru fram eru á vegum norska vindorkufyrirtækisins Zephyr Iceland. Þannig eiga Klaustursels- og Lambavirkjun að geta skilað 250 megavöttum hvor og Austurvirkjun 200 megavöttum. Vatnsaflsvirkjunarkostirnir sem lagðir eru fram að þessu sinni eru Hamarsvirkjun, Tröllárvirkjun, Hvanneyrardalsvirkjun og Skúfnavatnavirkjun auk stækkunar Vatnsfellsstöðvar, Sigöldustöðvar og Hrauneyjafossstöðvar. Í jarðhita eru Ölfusdalur og Bolaalda lögð fram sem mögulegir virkjunarkostir. Stofnunin hefur ekki lokið uppfærslu á kostnaðarflokkagreiningu fyrir virkjunarkosti þannig að nýir kostir verði samanburðarhæfi við eldri kosti. Því hefur stofnunin enn ekki rýnt kostnaðarflokkagreiningu á nýjum kostum. Hér má sjá lista yfir mögulega virkjunarkosti sem Orkustofnun hefur sent vegna fjórða áfanga rammaáætlunar.
Orkumál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira