Gunnar langar að berjast á bardagaeyjunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2020 16:00 Gunnar Nelson hefur ekki keppt síðan í lok september á síðasta ári. vísir/vilhelm Næsti bardagi Gunnars Nelson á ferlinum átti að vera í Dublin í ágúst. Vegna kórónuveirufaraldursins verður ekkert af honum og Gunnar veit ekki hvenær hann berst næst. Gunnar segist vera spenntur fyrir að berjast á bardagaeyjunni sem Dana White, forseta UFC, dreymir um að koma á laggirnar. White hefur þó ekki enn sagt hvar þessi eyja er og enn ríkir mikil óvissa um þessi áform hans. Gunnar segir að þau séu samt heillandi. „Það er búið að lofa ýmsu en það kemur í ljós hvað verður. Þetta er svolítið spennandi,“ sagði Gunnar í Sportinu í dag. „Ég væri mjög spenntur fyrir að taka þátt í þessu og langar að prófa að keppa í þessum aðstæðum, sem eru bara eins og bardagi í æfingasalnum. Það yrði gaman að vera partur af þessari sögu, að berjast á þessum tíma. Ég er spenntur fyrir þessum hráa „gym“ fílingi,“ bætti Gunnar við. Í síðasta bardaga sínum, í september í fyrra, tapaði Gunnar fyrir Gilbert Burns í Kaupmannahöfn. Klippa: Sportið í dag - Gunnar Nelson vill berjast á bardagaeyjunni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Sportið í dag Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Næsti bardagi Gunnars Nelson á ferlinum átti að vera í Dublin í ágúst. Vegna kórónuveirufaraldursins verður ekkert af honum og Gunnar veit ekki hvenær hann berst næst. Gunnar segist vera spenntur fyrir að berjast á bardagaeyjunni sem Dana White, forseta UFC, dreymir um að koma á laggirnar. White hefur þó ekki enn sagt hvar þessi eyja er og enn ríkir mikil óvissa um þessi áform hans. Gunnar segir að þau séu samt heillandi. „Það er búið að lofa ýmsu en það kemur í ljós hvað verður. Þetta er svolítið spennandi,“ sagði Gunnar í Sportinu í dag. „Ég væri mjög spenntur fyrir að taka þátt í þessu og langar að prófa að keppa í þessum aðstæðum, sem eru bara eins og bardagi í æfingasalnum. Það yrði gaman að vera partur af þessari sögu, að berjast á þessum tíma. Ég er spenntur fyrir þessum hráa „gym“ fílingi,“ bætti Gunnar við. Í síðasta bardaga sínum, í september í fyrra, tapaði Gunnar fyrir Gilbert Burns í Kaupmannahöfn. Klippa: Sportið í dag - Gunnar Nelson vill berjast á bardagaeyjunni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Sportið í dag Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira