Hjörvar hefur litla trú á nýjum þjálfurum Fylkis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2020 15:00 Atli Sveinn Þórarinsson, nýr þjálfari Fylkis, ræðir við Guðjón Guðmundsson. mynd/stöð 2 Hjörvar Hafliðason hefur efasemdir um að forráðamenn Fylkis hafi tekið rétta ákvörðun þegar þeir fengu Atla Svein Þórarinsson og Ólaf Stígsson til að stýra liðinu í stað Helga Sigurðssonar. Hvorugur þeirra hefur þjálfað í efstu deild áður. Undir stjórn Helga vann Fylkir 1. deildina 2017 og hefur lent í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla undanfarin tvö ár. „Auðvitað eru þeir að taka séns. Þeir voru með þjálfara sem hafði ekkert fyrir því að festa þá í sessi í efstu deild. Saga Fylkis á öðrum áratug þessarar aldar er svolítið öðruvísi en í kringum aldamótin þar sem þeir börðust á toppnum. Á síðustu tíu árum hafa þeir best náð 5. eða 6. sæti,“ sagði Hjörvar í öðrum upphitunarþætti Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla í gær. „Þeir létu Helga fara. Af hverju? Ætla þeir að gera betur eða spila öðruvísi fótbolta. Það er meiningin. Atli Sveinn hefur alveg þjálfað áður. Hann var Dalvík, gerði ekkert þar og fór svo að þjálfa krakka í Garðabænum. Ég veit ekki hverju þetta á að breyta.“ Ólafur Ingi Skúlason er spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fylki. Davíð Þór Viðarsson segir að vægi hans sé mikið og kannski meira en hjá flestum aðstoðarþjálfurum. „Hann er hokinn af reynslu, hefur alltaf haft miklar skoðanir á fótbolta og veit mikið um leikinn. Hann er klárlega með þeim í þessu en ef hann er að fara að spila á fullu, sem ég reikna með, getur hann ekki einbeitt sér að þjálfuninni að fullu,“ sagði Davíð Þór. Klippa: Pepsi Max-upphitun - Hjörvar um þjálfaraskiptin hjá Fylki Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Fylkir Tengdar fréttir Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Hjörvar Hafliðason hefur efasemdir um að forráðamenn Fylkis hafi tekið rétta ákvörðun þegar þeir fengu Atla Svein Þórarinsson og Ólaf Stígsson til að stýra liðinu í stað Helga Sigurðssonar. Hvorugur þeirra hefur þjálfað í efstu deild áður. Undir stjórn Helga vann Fylkir 1. deildina 2017 og hefur lent í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla undanfarin tvö ár. „Auðvitað eru þeir að taka séns. Þeir voru með þjálfara sem hafði ekkert fyrir því að festa þá í sessi í efstu deild. Saga Fylkis á öðrum áratug þessarar aldar er svolítið öðruvísi en í kringum aldamótin þar sem þeir börðust á toppnum. Á síðustu tíu árum hafa þeir best náð 5. eða 6. sæti,“ sagði Hjörvar í öðrum upphitunarþætti Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla í gær. „Þeir létu Helga fara. Af hverju? Ætla þeir að gera betur eða spila öðruvísi fótbolta. Það er meiningin. Atli Sveinn hefur alveg þjálfað áður. Hann var Dalvík, gerði ekkert þar og fór svo að þjálfa krakka í Garðabænum. Ég veit ekki hverju þetta á að breyta.“ Ólafur Ingi Skúlason er spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fylki. Davíð Þór Viðarsson segir að vægi hans sé mikið og kannski meira en hjá flestum aðstoðarþjálfurum. „Hann er hokinn af reynslu, hefur alltaf haft miklar skoðanir á fótbolta og veit mikið um leikinn. Hann er klárlega með þeim í þessu en ef hann er að fara að spila á fullu, sem ég reikna með, getur hann ekki einbeitt sér að þjálfuninni að fullu,“ sagði Davíð Þór. Klippa: Pepsi Max-upphitun - Hjörvar um þjálfaraskiptin hjá Fylki
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Fylkir Tengdar fréttir Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30