Brynjar sig gallaskyrtu í ólíkum aðstæðum Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2020 13:33 Joshua Reuben David er verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. vísir/vilhelm/einkasafn „Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hefur heldur betur verið mikið í fjölmiðlum undanfarna mánuði vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær vakti viðtal við hann í Kastljósinu mikla athygli en þar var Kári mættur í ljósri Levis-gallaskyrtu. Kári virðist vera mjög hrifinn af skyrtunni og klæðist henni ítrekað við mismunandi aðstæður eins og Steinþór Helgi bendir á á Twitter. Kári Stefánsson virðist líka vel við Levi’s gallaskyrtuna sína... pic.twitter.com/8MuQiZgWAO— Steinþór Helgi (@StationHelgi) May 28, 2020 Kári var aftur mættur í sömu gallaskyrtu í heimsókn sinni í Stjórnarráðið í morgun, tvo daga í röð brynjar hann sig gallaskyrtunni. Mættur í hana aftur í morgun á fundi sínum með forsætisráðherra pic.twitter.com/52rHrz3SM5— Steinþór Helgi (@StationHelgi) May 28, 2020 „Þetta eru yfirleitt framsæknir menn eða konur sem kaupa svona skyrtu. Það eru þrír öruggir litir, svart, hvítt og grátt og yfirgnæfandi meirihluti fer í það. Það eru þessir sem eru sjálfsöruggir sem fara í liti og ljóst. Ljósar gallaskyrtur hafa ekki verið beint vinsælar fram að þessum tímapunkti og yfirleitt kaupir fólk dökkar gallaskyrtur. Þú þarft að geta synt pínulítið á móti straumnum og þarf að vera smá trendsetter í svona málum.“ Bergsteinn Sigurðsson, sem sér um Menninguna í Ríkissjónvarpinu, fjallaði um „buxnahvíslarann“ í Bakþönkum árið 2013. Umrædd skyrta kostar 10.990 krónur í Levis-búðinni í Kringlunni. Tíska og hönnun Grín og gaman Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
„Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hefur heldur betur verið mikið í fjölmiðlum undanfarna mánuði vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær vakti viðtal við hann í Kastljósinu mikla athygli en þar var Kári mættur í ljósri Levis-gallaskyrtu. Kári virðist vera mjög hrifinn af skyrtunni og klæðist henni ítrekað við mismunandi aðstæður eins og Steinþór Helgi bendir á á Twitter. Kári Stefánsson virðist líka vel við Levi’s gallaskyrtuna sína... pic.twitter.com/8MuQiZgWAO— Steinþór Helgi (@StationHelgi) May 28, 2020 Kári var aftur mættur í sömu gallaskyrtu í heimsókn sinni í Stjórnarráðið í morgun, tvo daga í röð brynjar hann sig gallaskyrtunni. Mættur í hana aftur í morgun á fundi sínum með forsætisráðherra pic.twitter.com/52rHrz3SM5— Steinþór Helgi (@StationHelgi) May 28, 2020 „Þetta eru yfirleitt framsæknir menn eða konur sem kaupa svona skyrtu. Það eru þrír öruggir litir, svart, hvítt og grátt og yfirgnæfandi meirihluti fer í það. Það eru þessir sem eru sjálfsöruggir sem fara í liti og ljóst. Ljósar gallaskyrtur hafa ekki verið beint vinsælar fram að þessum tímapunkti og yfirleitt kaupir fólk dökkar gallaskyrtur. Þú þarft að geta synt pínulítið á móti straumnum og þarf að vera smá trendsetter í svona málum.“ Bergsteinn Sigurðsson, sem sér um Menninguna í Ríkissjónvarpinu, fjallaði um „buxnahvíslarann“ í Bakþönkum árið 2013. Umrædd skyrta kostar 10.990 krónur í Levis-búðinni í Kringlunni.
Tíska og hönnun Grín og gaman Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira