Hópur fjárfesta af Skaganum kaupir Norðanfisk Andri Eysteinsson skrifar 29. maí 2020 21:54 Frá undirritun kaupsamningsins á Akranesi. Aðsend Brim hf og hópur fjárfesta á Akranesi hafa undirritað kaupsamning um kaup fjárfestana á öllu hlutafé Norðanfisks ehf. Norðanfiskur á sér langa og farsæla sögu á Akranesi og sérhæfir sig í framleiðslu, sölu og dreifingu á sjávarfangi til veitingastaða hérlendis auk sölu neytendapakkninga. Vörutegundir Norðanfisks eru um 250 og eru þær framleiddar í starfsstöð félagsins á Akranesi. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi var ásamt fulltrúum KPMG og LEX lögmannsstofu kaupendum innan handar í kaupferlinu en Íslensk verðbréf stýrði söluferlinu fyrir hönd Brims. Mikilvægt er að Norðanfiskur starfi enn á Akranesi og tækifæri eru til sóknar að sögn kaupenda en Inga Ósk Jónsdóttir, einn kaupenda, segir í tilkynningu að það sýni styrk fjárfestahópsins að á þessum óvissutímum sé fyrirhuguð sókn frá Akranesi. Þá segir Inga einnig að framkvæmdastjóri Norðanfisks, Sigurjón Gísli Jónsson, sé einni kaupanda og sé veðjað á framtíðarsýn og forystu hans. „Rekstur Norðanfisks á sér langa og farsæla sögu á Akranesi og Brim fagnar því að kaupendur séu öflugur hópur heimamanna og óskar félagið þeim velfarnaðar í framtíðarþróun félagsins.“ segir Kristján Þ. Davíðsson stjórnarformaður Brims í tilkynningu um viðskiptin. Kaupsamningurinn er undirritaður með fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakönnunar. Gangi þeir fyrirvarar eftir má gera ráð fyrir að gengið verði frá viðskiptunum á næstu vikum. Akranes Sjávarútvegur Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Brim hf og hópur fjárfesta á Akranesi hafa undirritað kaupsamning um kaup fjárfestana á öllu hlutafé Norðanfisks ehf. Norðanfiskur á sér langa og farsæla sögu á Akranesi og sérhæfir sig í framleiðslu, sölu og dreifingu á sjávarfangi til veitingastaða hérlendis auk sölu neytendapakkninga. Vörutegundir Norðanfisks eru um 250 og eru þær framleiddar í starfsstöð félagsins á Akranesi. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi var ásamt fulltrúum KPMG og LEX lögmannsstofu kaupendum innan handar í kaupferlinu en Íslensk verðbréf stýrði söluferlinu fyrir hönd Brims. Mikilvægt er að Norðanfiskur starfi enn á Akranesi og tækifæri eru til sóknar að sögn kaupenda en Inga Ósk Jónsdóttir, einn kaupenda, segir í tilkynningu að það sýni styrk fjárfestahópsins að á þessum óvissutímum sé fyrirhuguð sókn frá Akranesi. Þá segir Inga einnig að framkvæmdastjóri Norðanfisks, Sigurjón Gísli Jónsson, sé einni kaupanda og sé veðjað á framtíðarsýn og forystu hans. „Rekstur Norðanfisks á sér langa og farsæla sögu á Akranesi og Brim fagnar því að kaupendur séu öflugur hópur heimamanna og óskar félagið þeim velfarnaðar í framtíðarþróun félagsins.“ segir Kristján Þ. Davíðsson stjórnarformaður Brims í tilkynningu um viðskiptin. Kaupsamningurinn er undirritaður með fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakönnunar. Gangi þeir fyrirvarar eftir má gera ráð fyrir að gengið verði frá viðskiptunum á næstu vikum.
Akranes Sjávarútvegur Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira