Allt að 16 stig á Austurlandi í dag Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2020 08:53 Frá Egilsstöðum. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir suðvestan 3-10 m/s í dag með skúrum um vestanvert landið en einkum fyrri hluta dagsins. Hins vegar stefnir í bjartviðri á austanverðu landinu þar sem hitinn gæti náð 16 stigum. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands þar sem einnig kemur fram að útlit sé að veðrið verði svipað næstu daga. Á morgun mun aðeins bæta í vindinn, 8-15 m/s, og hlýna. Þá verður dálítil væta á vestanverðu landinu en léttskýjað fyrir austan. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestan 5-13 m/s og skýjað en úrkomulítið. Hiti 8 til 15 stig, en að 20 stigum SA-lands. Norðlægari síðdegis, rofar víða til og kólnar. Á fimmtudag: Norðaustan 10-15 og skúrir eða slydduél, en bjartviðri á V-landi. Hiti 2 til 13 stig, hlýjast SV-til. Á föstudag: Norðan 13-20 m/s, hvassast austast. Slydda, og jafnvel snjókoma um landið NA-vert, en bjart með köflum sunnan heiða. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Minnkandi norðanátt. Skýjað en úrkomulítið um landið N-vert og hiti 1 til 6 stig, en léttskýjað S-lands með hita að 14 stigum. Á sunnudag (sjómannadagurinn): Hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast V-lands. Veður Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Sjá meira
Útlit er fyrir suðvestan 3-10 m/s í dag með skúrum um vestanvert landið en einkum fyrri hluta dagsins. Hins vegar stefnir í bjartviðri á austanverðu landinu þar sem hitinn gæti náð 16 stigum. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands þar sem einnig kemur fram að útlit sé að veðrið verði svipað næstu daga. Á morgun mun aðeins bæta í vindinn, 8-15 m/s, og hlýna. Þá verður dálítil væta á vestanverðu landinu en léttskýjað fyrir austan. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestan 5-13 m/s og skýjað en úrkomulítið. Hiti 8 til 15 stig, en að 20 stigum SA-lands. Norðlægari síðdegis, rofar víða til og kólnar. Á fimmtudag: Norðaustan 10-15 og skúrir eða slydduél, en bjartviðri á V-landi. Hiti 2 til 13 stig, hlýjast SV-til. Á föstudag: Norðan 13-20 m/s, hvassast austast. Slydda, og jafnvel snjókoma um landið NA-vert, en bjart með köflum sunnan heiða. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Minnkandi norðanátt. Skýjað en úrkomulítið um landið N-vert og hiti 1 til 6 stig, en léttskýjað S-lands með hita að 14 stigum. Á sunnudag (sjómannadagurinn): Hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast V-lands.
Veður Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Sjá meira