Dagskráin í dag: Mayweather gegn Pacquiao og bestir í boltanum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2020 06:00 Frá baradaga kappanna þann 2. maí 2015 í Las Vegas. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport í dag. Upptöku frá upphitunarþætti fyrir Pepsi Max deildina sem var sýndur í gær þar sem Gummi Ben og spekingarnir fóru yfir ÍA, KA og KR, útsendingu frá úrslitaleik enska deildarbikarsins árið 2016 á milli Liverpool og Man. City og útsendingu frá stórbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 2 Heimildarmyndir og þættir eru fyrirferðamiklir á Stöð 2 Sport 2 í dag. Meðal efnis sem má sjá er Bestir í boltanum: Brooklyn þar sem fylgst er með þeim Martin Hermannssyni og Elvari Má Friðrikssyni í háskólaboltanum og Hólmurinn heillaði, heimildarmynd um tvöfalda Íslandsmeistara kvennaliðs Snæfells í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Ef það eru einhverjir sem sakna íslenska körfuboltans geta þeir rifjað upp nokkrar perlur úr úrslitakeppnum síðustu ára á Stöð 2 Sport 3 í dag. Fimmti leikur KR og Njarðvíkur í undanúrslitunum 2015, þriðji leikur Snæfells og Keflavíkur í úrslitunum 2015 og svo margt, margt fleira. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni í dag má finna þrjá leiki hjá FH og XY.esport í League of Legends en leikirnir voru liðir í 5. umferð Vodafone-deildarinnar. Einnig má finna útsendingar frá GT kappakstrinum sem og Valorant-boðsmótið. Stöð 2 Golf Skemmtilegan golfþátt þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Bubba Watson og tekur við hann einlægt viðtal má sjá á Stöð 2 Golf í dag. Einnig má finna útsendingar frá Solheim Cup og US Women frá árinu 2019 svo eitthvað sé nefnt. Alla dagskrá dagsins má finna hér. Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Enski boltinn Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport í dag. Upptöku frá upphitunarþætti fyrir Pepsi Max deildina sem var sýndur í gær þar sem Gummi Ben og spekingarnir fóru yfir ÍA, KA og KR, útsendingu frá úrslitaleik enska deildarbikarsins árið 2016 á milli Liverpool og Man. City og útsendingu frá stórbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 2 Heimildarmyndir og þættir eru fyrirferðamiklir á Stöð 2 Sport 2 í dag. Meðal efnis sem má sjá er Bestir í boltanum: Brooklyn þar sem fylgst er með þeim Martin Hermannssyni og Elvari Má Friðrikssyni í háskólaboltanum og Hólmurinn heillaði, heimildarmynd um tvöfalda Íslandsmeistara kvennaliðs Snæfells í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Ef það eru einhverjir sem sakna íslenska körfuboltans geta þeir rifjað upp nokkrar perlur úr úrslitakeppnum síðustu ára á Stöð 2 Sport 3 í dag. Fimmti leikur KR og Njarðvíkur í undanúrslitunum 2015, þriðji leikur Snæfells og Keflavíkur í úrslitunum 2015 og svo margt, margt fleira. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni í dag má finna þrjá leiki hjá FH og XY.esport í League of Legends en leikirnir voru liðir í 5. umferð Vodafone-deildarinnar. Einnig má finna útsendingar frá GT kappakstrinum sem og Valorant-boðsmótið. Stöð 2 Golf Skemmtilegan golfþátt þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Bubba Watson og tekur við hann einlægt viðtal má sjá á Stöð 2 Golf í dag. Einnig má finna útsendingar frá Solheim Cup og US Women frá árinu 2019 svo eitthvað sé nefnt. Alla dagskrá dagsins má finna hér.
Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Enski boltinn Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira