Forsetinn og áskorandinn í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 7. júní 2020 16:30 Forseti Íslands fer eftir hefðinni og stundar lágstemmda kosningabaráttu. Áskorandinn Guðmundur Franklín Jónsson hefur ferðast um landið undanfarnar vikur til að vekja athygli á framboði sínu. Stöð 2/Egill Víglínan á Stöð 2 í dag er helguð embætti forseta Íslands en forsetakosningar fara fram hinn 27. júní næst komandi. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mætir í fyrri hluta þáttarins til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að fara yfir fyrsta kjörtímabil hans sem er að líða og hvaða hug Guðni ber til framhaldsins. Guðni Th. Jóhannesson segir þingrofsvaldið ekki alfarið hjá forsætisráðherra. Forseta beri t.d. að kanna hvort nýr meirihluti hafi myndast á þingi.Stöð 2/Einar Áskorandinn Guðmundur Franklín Jónsson kemur í seinni hluta Víglínunnar til að ræða áherslur hans á forsetastóli nái hann að verða fyrstu manna til að velta sitjandi forseta úr embætti. En Guðmundur Franklín hefur lýst vilja til að gera töluverðar breytingar á forsetaembættinu þannig að það verði mun meira gerandi í stjórnmálum líðandi stundar en oftast áður. Hægt er að skoða sautján mínútna fréttaskýringu Heimis Más, Leiðin til Bessastaða, á sjónvarpshluta Vísis og Maraþon en þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 fimmtudagskvöldið 4. júní. Guðmundur Franklín Jónsson segir forseta eiga að fara sparlega með synjunarvaldið en gagnrýnir núverandi forseta fyrir að hafa ekki nýtt það þegar Alþingi skipaði dómara í Landsrétt.Stöð 2/Arnar Þá munu Guðni og Guðmundur Franklín mæta til rökræðna í þættinum Baráttan um Bessastaði sem verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 18:55 fimmtudaginn 11. júní. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:35 og verður sett inn hér og á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu. Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Víglínan Tengdar fréttir Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. 4. júní 2020 18:40 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Víglínan á Stöð 2 í dag er helguð embætti forseta Íslands en forsetakosningar fara fram hinn 27. júní næst komandi. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mætir í fyrri hluta þáttarins til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að fara yfir fyrsta kjörtímabil hans sem er að líða og hvaða hug Guðni ber til framhaldsins. Guðni Th. Jóhannesson segir þingrofsvaldið ekki alfarið hjá forsætisráðherra. Forseta beri t.d. að kanna hvort nýr meirihluti hafi myndast á þingi.Stöð 2/Einar Áskorandinn Guðmundur Franklín Jónsson kemur í seinni hluta Víglínunnar til að ræða áherslur hans á forsetastóli nái hann að verða fyrstu manna til að velta sitjandi forseta úr embætti. En Guðmundur Franklín hefur lýst vilja til að gera töluverðar breytingar á forsetaembættinu þannig að það verði mun meira gerandi í stjórnmálum líðandi stundar en oftast áður. Hægt er að skoða sautján mínútna fréttaskýringu Heimis Más, Leiðin til Bessastaða, á sjónvarpshluta Vísis og Maraþon en þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 fimmtudagskvöldið 4. júní. Guðmundur Franklín Jónsson segir forseta eiga að fara sparlega með synjunarvaldið en gagnrýnir núverandi forseta fyrir að hafa ekki nýtt það þegar Alþingi skipaði dómara í Landsrétt.Stöð 2/Arnar Þá munu Guðni og Guðmundur Franklín mæta til rökræðna í þættinum Baráttan um Bessastaði sem verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 18:55 fimmtudaginn 11. júní. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:35 og verður sett inn hér og á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu.
Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Víglínan Tengdar fréttir Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. 4. júní 2020 18:40 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. 4. júní 2020 18:40