Sigurvin vonar að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 07:00 Stefán Teitur Þórðarson og Kolbeinn Þórðarson í baráttu um boltann á Kópavogsvellinum í gær. Vísir/Daníel Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Eftir stórkostlega byrjun ÍA á síðustu leiktíð þá lak úr blöðrunni og rúmlega það. Eftir að hafa náð í fimm sigra og eitt jafntefli í fyrstu leikjunum vann liðið einungis einn sigur í síðustu tíu leikjunum og fékk sex stig af 30 mögulegum. „Eftir svona tímabil þá vona ég að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp. Þetta eru þvílíkar hæðir og eins djúp lægð og þú getur séð. Hæðirnar sem þetta var komið í um miðjan júní. Einhverjir sparkspekingar voru byrjaðir að spá þeim titlinum og öllum fjandanum,“ sagði Sigurvin. „Þeir stóðu sig vel hvað varðar grimmd, baráttu og frekju og allt þetta sem gaf þeim þessi stig. Þeir voru ekki að sundurspila neina. Svo bara duttu hin liðin í gang. Það er ekkert að fatta leikkerfið hjá þeim. Þeir sparka bara dálítið langt.“ „Sú taktík er ein af þessum taktísku aðferðum sem eru góð og gild. Að sparka langt og hlaupa á eftir því, ef þú ert með fljóta og grimma framherja, þá er það bara taktík eins og hver önnur taktík. Þeir spiluðu hana mjög vel en bæði misstu þeir móðinn. Þeir voru orðnir þreyttir á þessu. Að heyra í Jóa Kalla þarna á hliðarlínunni. Hann stýrði þeim eins og hann væri í FIFA,“ sagði Sigurvin. Hluta af umræðunni um ÍA í síðasta upphitunarþætti Pepsi Max-deildarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Sigurvin um ÍA Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Eftir stórkostlega byrjun ÍA á síðustu leiktíð þá lak úr blöðrunni og rúmlega það. Eftir að hafa náð í fimm sigra og eitt jafntefli í fyrstu leikjunum vann liðið einungis einn sigur í síðustu tíu leikjunum og fékk sex stig af 30 mögulegum. „Eftir svona tímabil þá vona ég að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp. Þetta eru þvílíkar hæðir og eins djúp lægð og þú getur séð. Hæðirnar sem þetta var komið í um miðjan júní. Einhverjir sparkspekingar voru byrjaðir að spá þeim titlinum og öllum fjandanum,“ sagði Sigurvin. „Þeir stóðu sig vel hvað varðar grimmd, baráttu og frekju og allt þetta sem gaf þeim þessi stig. Þeir voru ekki að sundurspila neina. Svo bara duttu hin liðin í gang. Það er ekkert að fatta leikkerfið hjá þeim. Þeir sparka bara dálítið langt.“ „Sú taktík er ein af þessum taktísku aðferðum sem eru góð og gild. Að sparka langt og hlaupa á eftir því, ef þú ert með fljóta og grimma framherja, þá er það bara taktík eins og hver önnur taktík. Þeir spiluðu hana mjög vel en bæði misstu þeir móðinn. Þeir voru orðnir þreyttir á þessu. Að heyra í Jóa Kalla þarna á hliðarlínunni. Hann stýrði þeim eins og hann væri í FIFA,“ sagði Sigurvin. Hluta af umræðunni um ÍA í síðasta upphitunarþætti Pepsi Max-deildarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Sigurvin um ÍA
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira