Ekki einu sinni Ferguson getur hjálpað honum að fá viðtal vegna þjálfarastarfs Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 07:30 Dwight Yorke og Andy Cole. Mynd/Nordic Photos/Getty Dwight Yorke, fyrrum leikmaður Manchester United, segir frá því í viðtali að hann eigi erfitt með að fá svo mikið sem viðtal vegna þjálfarastarfs hjá liðum, innan Englands. York gerði garðinn frægan með United á árunum 1998 til 2002 en hann hefur enn ekki fengið sitt fyrsta þjálfarastarfs, þrátt fyrir að SIr Alex Ferguson, fyrrum þjálfari United, hafi hjálpað honum að finna sér starf. „Það er staðreynd að Sir Alex Ferguson, sem hefur verið stórkostlegur og eins og faðir fyrir mig, hringdi í Aston Villa þegar ég sótti um þar til þess að gefa þeim sín meðmæli,“ sagði Yorke. „Hann sagði alltaf við mig að ef ég þyrfti eitthvað, meðmæli til að komast inn í þjálfun, þá myndi hann gera það fyrir mig. Til dagsins í dag, þrátt fyrir hans hjálp, þá fæ ég ekki viðtal. Þetta er það sem við erum að berjast við í dag.“ „Þú hefur á hinn bóginn séð hvíta leikmenn gefið tækifæri með litla reynslu. Hingað til höfum við ekki séð svartan leikmann í ensku úrvalsdeildinni og ég myndi ganga svo langt að segja fólki að kíkja á starfsfólkið í kringum liðin. Það er líklega ekki ein svört manneskja þar. Þetta er alvöru vandamál.“ 'Even with Sir Alex Ferguson's help, I still can't get an interview'Dwight Yorke says it is harder for black coaches to become a manager as he opens up on his struggles to land a job in football https://t.co/6RbXN8Mr7q— MailOnline Sport (@MailSport) June 8, 2020 Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Dwight Yorke, fyrrum leikmaður Manchester United, segir frá því í viðtali að hann eigi erfitt með að fá svo mikið sem viðtal vegna þjálfarastarfs hjá liðum, innan Englands. York gerði garðinn frægan með United á árunum 1998 til 2002 en hann hefur enn ekki fengið sitt fyrsta þjálfarastarfs, þrátt fyrir að SIr Alex Ferguson, fyrrum þjálfari United, hafi hjálpað honum að finna sér starf. „Það er staðreynd að Sir Alex Ferguson, sem hefur verið stórkostlegur og eins og faðir fyrir mig, hringdi í Aston Villa þegar ég sótti um þar til þess að gefa þeim sín meðmæli,“ sagði Yorke. „Hann sagði alltaf við mig að ef ég þyrfti eitthvað, meðmæli til að komast inn í þjálfun, þá myndi hann gera það fyrir mig. Til dagsins í dag, þrátt fyrir hans hjálp, þá fæ ég ekki viðtal. Þetta er það sem við erum að berjast við í dag.“ „Þú hefur á hinn bóginn séð hvíta leikmenn gefið tækifæri með litla reynslu. Hingað til höfum við ekki séð svartan leikmann í ensku úrvalsdeildinni og ég myndi ganga svo langt að segja fólki að kíkja á starfsfólkið í kringum liðin. Það er líklega ekki ein svört manneskja þar. Þetta er alvöru vandamál.“ 'Even with Sir Alex Ferguson's help, I still can't get an interview'Dwight Yorke says it is harder for black coaches to become a manager as he opens up on his struggles to land a job in football https://t.co/6RbXN8Mr7q— MailOnline Sport (@MailSport) June 8, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira