Rafræn ökuskírteini væntanleg í lok júní Sylvía Hall skrifar 10. júní 2020 18:00 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra greinir frá þessu á Instagram. „Það eru núna í gangi síðustu prófanirnar á stafrænu ökuskírteini og það verður aðgengilegt núna í lok júní inni á Ísland.is,“ sagði Áslaug og birti mynd frá prófunum í dag. Ef þú keyrir bíl þá verður bráðum alveg í topplagi að geyma veskið alfarið heima. Ökuskírteinin koma í símann í lok júní. 🚘👏🏻 pic.twitter.com/rvMM21M8gI— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 10, 2020 Þróun hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum Ríkislögreglustjóra og Starfræns Íslands, sem er verkefnastofa á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Í frétt Stöðvar 2 í janúar var rætt við Íslendinga sem virtust almennt nokkuð ánægðir með að geta bráðum fengið ökuskírteinið í símann. Áslaug fagnar því að hugmyndin sé nú að verða að veruleika, enda hafi þetta verið eitt þeirra mála sem hún vildi ná í gegn sem fyrst. „Það er mjög gaman að sjá þetta verða að veruleika af því þetta var eitt af þeim málum sem ég hafði áhuga á að koma í gagnið strax og ég mætti í ráðuneytið,“ sagði Áslaug og sýndi hvernig ökuskírteinið mun líta út í síma. Þeir sem kjósa að eiga gamla góða skírteinið í veskinu munu þó áfram geta það. Samgöngur Stjórnsýsla Tækni Tengdar fréttir Stafrænu ökuskírteinin verði tilbúin í sumar Rafræn ökuskírteini eru handan við hornið, að sögn nýs markaðsstjóra verkefnastofunnar Stafræns Íslands. 22. maí 2020 10:59 Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. 29. janúar 2020 16:56 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Sjá meira
Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra greinir frá þessu á Instagram. „Það eru núna í gangi síðustu prófanirnar á stafrænu ökuskírteini og það verður aðgengilegt núna í lok júní inni á Ísland.is,“ sagði Áslaug og birti mynd frá prófunum í dag. Ef þú keyrir bíl þá verður bráðum alveg í topplagi að geyma veskið alfarið heima. Ökuskírteinin koma í símann í lok júní. 🚘👏🏻 pic.twitter.com/rvMM21M8gI— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 10, 2020 Þróun hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum Ríkislögreglustjóra og Starfræns Íslands, sem er verkefnastofa á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Í frétt Stöðvar 2 í janúar var rætt við Íslendinga sem virtust almennt nokkuð ánægðir með að geta bráðum fengið ökuskírteinið í símann. Áslaug fagnar því að hugmyndin sé nú að verða að veruleika, enda hafi þetta verið eitt þeirra mála sem hún vildi ná í gegn sem fyrst. „Það er mjög gaman að sjá þetta verða að veruleika af því þetta var eitt af þeim málum sem ég hafði áhuga á að koma í gagnið strax og ég mætti í ráðuneytið,“ sagði Áslaug og sýndi hvernig ökuskírteinið mun líta út í síma. Þeir sem kjósa að eiga gamla góða skírteinið í veskinu munu þó áfram geta það.
Samgöngur Stjórnsýsla Tækni Tengdar fréttir Stafrænu ökuskírteinin verði tilbúin í sumar Rafræn ökuskírteini eru handan við hornið, að sögn nýs markaðsstjóra verkefnastofunnar Stafræns Íslands. 22. maí 2020 10:59 Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. 29. janúar 2020 16:56 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Sjá meira
Stafrænu ökuskírteinin verði tilbúin í sumar Rafræn ökuskírteini eru handan við hornið, að sögn nýs markaðsstjóra verkefnastofunnar Stafræns Íslands. 22. maí 2020 10:59
Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. 29. janúar 2020 16:56